Alvöru leiðtogi
1.8.2009 | 08:55
sem tekur af skarið og ver þjóð í vanda. Ég ætla svo sannarlega að vona að hinir svokölluðu leiðtogar þessa lands, Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon, læri nú af Evu Joly sem talar örugglega í samræmi við sannfæringu sína og hefur kjark til að koma því á framfæri. Það er auðvitað skammarlegt hvernig ríkisstjórnin er búin að koma málum fyrir og eyðir orkunni í að reyna að sannfæra einhverja best menntuðu þjóð í heimi um að ríkisstjórnin hafi verið að vinna vel. Á sama tíma og ég gleðst yfir þessum liðsstyrk frá Evu Joly, þá fæ ég enn frekari sannfæringu fyrir því að sú ríkisstjórn sem nú situr við völd á Íslandi er vanhæf.
Ég er þakklátur Evu Joly fyrir að verja mig og mína.
Stöndum ekki undir skuldabyrði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Spá mín um algert hrun fasteignaverds á Íslandi mun raetast: Midad vid núverandi verd íbúdarhúsnaedis er alveg ljóst ad um minnst 50% laekkun verdur ad raeda.
60-70% laekkun er ekki ólíkleg....jafnvel 80% laekkun. Hús sem verid er ad reyna ad selja í dag fyrir 40 milljónir mun í besta falli seljast fyrir 20 milljónir.
Ris og kjallaraíbúdir verda óseljanlegar med öllu.
Thjód sem lét og laetur en í dag vada yfir sig med kvótakerfinu baud spillingaröflunum upp á ad afhenda bröskurum ríkisbankana. Thetta gerdi thjódin med thví ad kjósa Spillingarflokkinn og Framsóknarspillinguna.
Thjódin var raend med eigin vilja.
*Spáin raetist* (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 09:11
Sammála
Sigurður Þórðarson, 1.8.2009 kl. 09:18
Heil og Sæl,
Með þetta í huga er hollt að skoða eftirfarandi efni:
The Real Face of the European Union
http://video.google.com/videoplay?docid=2699800300274168460&hl=en
og ekki skemmir eftirfarandi í bland til að sjá fleiri hliðar á málunum.
New rulers of the world, a Special Report by John Pilger
http://video.google.com/videoplay?docid=-7932485454526581006
http://en.wikipedia.org/wiki/The_New_Rulers_of_the_World
Hvað er rétt í þessu verðum við að reyna að vega og meta sjálf. Er þá
ekki best að hafa fullt sjálfræði til þess að meta stöðuna í stað þess að
hafa afsalað sér möguleikan á sjálfstæðum ákvörðunartökum?
Það sem þarf að byrja á að gera á Íslandi til að koma okkur í takt við EU
og önnur þróður efnahagskerfi er að fella niður hið óréttláta verðtryggða
efnahagskerfi okkar og innleiða nútímalega viðskiptahætti eins og eiga sér
stað í hinum þróaða heimi...
Eigið góðan dag, áfram sjálfstæð hugsun og áfram Ísland.
Kv.
Atli
Atli (IP-tala skráð) 1.8.2009 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.