Það er erfitt að átta sig á
7.6.2009 | 15:31
staðreyndum þessa máls en ég óttast að Eiríkur Bergmann hafi rétt fyrir sér í þessu máli. Það sem veldur mér síauknum vonbrigðum hjá ríkisstjórninni sem ætlaði að vera "gagnsæ jafnaðarmannstjórn" er að breytast í einhverja hálfgerða "mafíu" þar sem ekkert fréttist fyrr en gjört er eins og þessir samningar við Breta og Hollendinga. Jafnaðarmennskan felst í því að keyra almenning svo neðarlega í skítinn með aðgerðarleysi gagnvart vanda heimilanna að það á sér engin fordæmi. Þessi ríkisstjórn verður að fara að koma með einhverjar aðgerðir sem færa fólkinu í landinu VON um bjartari framtíð ef hún á verða á vetur setjandi.
![]() |
Óskiljanleg ákvörðun stjórnvalda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tek heilshugar undir þín orð, þessi ríkisstjórn er að breytast í mafíu a.m.k. hefur hún snarsnúið frá þeirri stefnu sem hún boðaði við valdatökuna í í vetur og í kosningabaráttunni.
Þetta er óskiljanlegt með öllu
Ásdís Jónsdóttir (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 16:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.