Össur er gleyminn

Hann er kannski bara alvarlega gleyminn.  Framsóknarflokkurinn studdi þessa ríkisstjórn með skilyrðum um að hún nýtti tímann til aðgerða, vegna þess að sú síðasta hrökklaðist frá vegna aðgerðaleysis.  Það er alveg ljóst að Framsóknarflokkurinn studdi ekki þessa ríkisstjórn til að Össur gæti setið áfram sem ráðherra. Ég hef reyndar enga trú á því að hann verði það eftir kosningar, ég held að flestir séu búnir að fá nóg af þessari "krakkapólitík" Össurar.   Komið ykkur að verki og gerið það sem ykkur var veitt umboð til að gera, sem er að bjarga heimilum og atvinnulífi þessa lands.
mbl.is Sigmundi Davíð boðin sáttahönd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband