Skýr skilaboð
18.1.2009 | 17:12
hafa verið send með kjöri Sigmundar Davíðs sem formanns Framsóknarflokksins. Flokksþing Framsóknarflokksins sendir bæði út í þjóðfélagið skilaboð um að nýir tímar séu í Framsóknarflokknum og að vinnubrögð fortíðarinnar verði í fortíðinni og að inní flokkinn að frekari breytinga sé þörf. Þetta kjör sýnir að Framsóknarmenn hafa kjark til að takast á við nýja tíma og breyttar áherslur.
Til hamingju Framsóknarmenn og til hamingju nýr formaður Framsókanarflokksins Sigmundur Davíð.
![]() |
Sigmundur kjörinn formaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
kunnuglegt þetta Davíðs nafn hjá Sigmundi - ja held að komi til með að standa sig ágætlega
Jón Snæbjörnsson, 19.1.2009 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.