Misskilningur herra Dómsmálaráđherra.

Ég ráđlegg dómsmálaráđherranum ađ lesa ályktun Flokksţings Framsóknarflokksins um evrópumálin.  Ţví miđur fyrir sjálfstćđisflokkinn ţá er máliđ ekki međ ţeim hćtti sem dómsmálaráđherrann lýsir, ef rétt er eftir honum haft í ţessari frétt.  Ég reyndar efast um ađ jafn vel gefinn mađur og BB láti svona vitleysu útúr sér.  Ţađ er mikil eining í Framsóknarflokknum og ţađ er líka mikill og aukinn kraftur í flokknum og ég skil vel ađ pólitískir andstćđingar flokksins óttist hann. 
mbl.is Dómsmálaráđherra: Hefđbundin já,já/nei,nei afstađa framsóknarmanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband