Misskilningur herra Dómsmálaráđherra.
17.1.2009 | 22:24
Ég ráđlegg dómsmálaráđherranum ađ lesa ályktun Flokksţings Framsóknarflokksins um evrópumálin. Ţví miđur fyrir sjálfstćđisflokkinn ţá er máliđ ekki međ ţeim hćtti sem dómsmálaráđherrann lýsir, ef rétt er eftir honum haft í ţessari frétt. Ég reyndar efast um ađ jafn vel gefinn mađur og BB láti svona vitleysu útúr sér. Ţađ er mikil eining í Framsóknarflokknum og ţađ er líka mikill og aukinn kraftur í flokknum og ég skil vel ađ pólitískir andstćđingar flokksins óttist hann.
![]() |
Dómsmálaráđherra: Hefđbundin já,já/nei,nei afstađa framsóknarmanna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.