Ef ég heyrði rétt
7.10.2008 | 23:37
í Kastljósinu í kvöld, þá sagði Davíð Oddsson, sem reyndar talaði eins og forsætisráðherra, að búið væri að taka ákvarðanir um að greiða ekki erlendar skuldir Landsbankans og Glitnis en ábyrgjast allar innlendar skuldbindingar þessara banka. Hvað með Kaupþing ? eiga þeir bara að róa sinn sjó eða verður sá ágæti banki yfirtekinn í næstu viku ? og allar erlendar skuldir hans meðhöndlaðar með sama hætti. Allt er þetta gert til að aðlaga bankakerfið, sem var náttúrulega alltof stórt fyrir þjóðarbúskapinn, að raunverulegri stærð hagkerfisins. Það sem mér hugnast best í þessu er sú staðreynd að Ríkið ætli ekki að rembast við eitthvað sem það getur ekki og láta ævintýramennskuna bitna á komandi kynslóðum, betra að gefast upp strax og játa sig sigraðan. Ég er alveg sammála DO um að sigurinn felst í uppgjöfinni og við verðum miklu fljótari að koma okkur á skrið aftur með þvi að gera þetta svona. Þetta er að horfast í augu við raunveruleikann.
Mikið rosalega er ég þakklátur fyrir að hafa viðskipatækifæri Herbalife þessa dagana, tækifæri sem veitir mér rétt til að starfa í næstum 70 þjóðlöndum, tækifæri sem getur fært fólki þær aukatekjur sem á vantar nú þegar svona gríðarleg kjaraskerðing hefur orðið og er fyrirsjáanleg.
Heiðarlegt tækifæri fyrir heiðarlegt fólk.
Ef þið viljið frekari upplýsingar þá smellið á krækjuna hér fyrir neðan og ég skal fræðar ykkur um þetta frábæra tækifæri .
http://www.heilsufrettir.is/distrApply.php?distributor=sonata
Það sem skiptir máli núna er að vera iðinn og fyrirhyggjusamur eins og maurarnir og ég set inn aðra krækju með vísdómi mauranna;
http://www.youtube.com/watch?v=rMGfyaLkwRQ&feature=related
Gangi ykkur öllum allt í haginn.. og hafið það eins og þið viljið..
Magnús G.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.