08.08.08.

Talan  átta  er  ekki bara  falleg,  heldur er  hún mikil  happatala,  sérstaklega í Kína  enda  engin  tilviljun ađ Olympíuleikarnir  hófust í  dag kl. 0808,  meira  ađ  segja.   Ég  held  ađ  ţessi  talnaruna  sé  ekki bara  happatala  í  Kína  ég  held ađ hún sé ţađ  líka í Kópavogi.   Dagurinn í  dag hefur veriđ mér  afar  ánćgjulegur  og  gefandi  og  verđur  mér  ógleymanlegur.  Ţađ  er  ljóst  ađ  talan  8  verđur  í meira  uppáhaldi hjá mér  hér eftir..   

Hafiđ ţađ eins og  ţiđ viljiđ  á  hinsegin dögum..

Magnús G Whistling 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband