Skagafjörđur, Ţorlákshöfn og Kópavogur eru

ekki  í  textanum  frćga  um  Ţingeyri, Flateyri og Bolungarvík  sem eru fyrirheitnir stađir eins og allir  vita  og  ţangađ er alltaf gott  koma..  Viđ  Hákon  minn  fórum eftir planinu  svona  nćstum ţví,  ţví viđ ćtluđum ađ  veiđa  meira  en viđ gerđum,  en ţetta  bjargađist  nú  alveg.   Víđ  áttum frábćran  tíma  saman viđ Norđurá og  skođuđum hana nokkuđ vel og  settum í  nokkra  fiska  en lönduđum bara einni  fallegri  sjóbleikju  og  viđ  erum bara  sáttir viđ  ţađ.    Viđ  semsagt  komum til  ţeirra  heiđurshjóna  Drífu og  Fúsa á  Uppsölum  í  Blönduhlíđ,  en ţar liggja nú  rćtur Hákonar  enda  afi hans Halldór  uppalinn á Uppsölum.  Ţađ  var  tekiđ  á  móti  okkur  eins og forsetanum međ  kaffi og kruđerí i   og  ţannig  var  ţađ  í  ţennan  rúma sólarhring  og  erum  viđ  uppmeđ okkur af  svona  trakteringum,  takk fyrir okkur  kćru hjón..    Viđ  viljum líka  ţakka sérstaklega  fyrir skemmtilegan göngutúr  í  giliđ  og  ađ  fossinum,  ađ  ég held  í  Kotá  en  ţar urđum viđ  vitni ađ  enn einni  náttúruperlunni  sem  leynist viđ  ţjóđveginn,  en mađur ţarf ađ ganga í  10 - 15 mínútur til ađ sjá  fegurđina, frábćrt  framtak ađ sýna okkur ţetta, takk.

Viđ  ókum í  bćinn á  laugardagskvöldiđ og  komum viđ í  Tjarnarbrekku í  Víđidal  og tókum einn kaffibolla međ  vini okkar  Hákoni  Má  matreiđslumeistara  sem  er ađ elda ţar í nokkra daga  og  skildum eftir eitthvađ  af  veiđidóti  ţannig ađ hann gćti  vonandi veitt í  dag  ef  tími gćfist til. 

Á  sunnudagsmorguninn kl.  dimmt  fórum viđ á  fćtur og fórum í  Ţorlákshöfn,  ţann fína  stađ og  Hákon tók  ţátt í  Golfmóti á  ULM.  Honum gekk mjög  vel og ţađ var ánćgjulegt  ađ  fá  ađ vera  kylfusveinn  hjá  svona  fínum golfara  sem hann er orđinn.   Viđ eyddum svo  deginum  viđ  ađ  horfa  Breiđablik spila nokkra leiki í  fótboltanum.   Ţetta  er semsagt  búin ađ vera  frábćr verslunarmannahelgi fyrir  okkur feđga.  Nú er  hann kominn á  Flúđir  međ  Alfonsi  vini sínum  og  ég ađ chilla  í bćnum.   Get  ekki  klárađ  ţessa Verslunarmannahelgarbloggfćrslu án  ţess ađ  minnast á  frábćrt  kvöld  sem ég  átti á  veitingahúsinu Caruso  í  gćrkvöldi   í  frábćrum félagsskap. 

Mér  skilst ađ umferđin hafi   gengiđ  nokkuđ  vel  um helgina  og  ađ  ekki hafi orđiđ  mikiđ af  ölvunarslysum   sem ég hef heyrt um og fyrir ţađ skulum viđ vera ţakklát.. 

Hafiđ  ţađ eins og ţiđ  viljiđ  og  ég óska öllum ferđalöngum gćfu á  leiđinni heim og  góđrar heimkomu. 

Magnús G.  Tounge 

Skagafjörđur, Ţorlákshöfn og  Kópavogur er líka fyrirheitnir stađir ....

Smelli inn mynd af Hákoni, Fúsa og Drífu á leiđ yfir ána  á leiđ um gljúfriđ

Skagafjörđur 2008 023

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband