Kominn heim í Kópavog..
30.6.2008 | 15:58
Shellmótiđ ađ baki, okkar menn ţ.e.a.s. Breiđablik 1 lenti í 4 sćti mótsins og ţeir töpuđu bara einum leik af 10 sem ţeir spiluđu, gerđu 3 jafntefli og unnu 6 leiki. Frábćr árangur. Ţessir dagar í Vestmannaeyjum voru ákaflega gefandi og skemmtilegir. Nú tekur viđ nýtt tímabil hjá mér frá og međ morgundeginum.. Fríiđ sem ég ćtlađi mér alltaf ađ vera í í einn mánuđ er nú á enda og alvara lífsins tekur viđ. Ég er enn ađ vandrćđast međ dođa í vinstri hendinni sem háir mér töluvert sérstaklega á lyklaborđinu á tölvunni og viđ allar fínhreyfingar.
Ţađ eru tvö gullkorn sem eru mér ofarlega í huga ţessa dagana og ţau eru;
"Ţú verđur ađ lćra ţá erfiđu lexíu lífsins, ađ ekki munu allir óska ţér góđs (Dan Rather) og svo;
"Okkar stćrsta stund er ekki ađ tapa aldrei, heldur ađ rísa upp eftir hvern ósigur. (Confusius)
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ
Magnús G.
Hvađ gerir mađur ekki fyrir knattspyrnumenn ?
Athugasemdir
Flottir strákar, til lukku međ fótboltagarpinn ţinn. Takk fyrir síđast, kveđjur ađ austan
Solveig Friđriksdóttir, 2.7.2008 kl. 13:45
Takk fyrir góđar kveđjur Solla og bestu kveđjur í Fjarđarbyggđ hina syđstu......
Magnús Guđjónsson, 2.7.2008 kl. 22:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.