Kominn heim í Kópavog..

Shellmótiđ ađ baki,  okkar  menn ţ.e.a.s.  Breiđablik 1  lenti í 4 sćti  mótsins  og ţeir  töpuđu  bara  einum leik  af 10 sem ţeir  spiluđu,  gerđu  3  jafntefli  og  unnu  6  leiki.   Frábćr  árangur.   Ţessir  dagar í  Vestmannaeyjum  voru  ákaflega  gefandi og  skemmtilegir.   Nú  tekur  viđ  nýtt  tímabil  hjá  mér  frá og  međ  morgundeginum..  Fríiđ  sem ég ćtlađi  mér  alltaf ađ  vera  í  í  einn mánuđ  er  nú  á  enda  og alvara  lífsins  tekur viđ.    Ég  er  enn  ađ  vandrćđast  međ  dođa  í  vinstri  hendinni  sem  háir mér  töluvert  sérstaklega á  lyklaborđinu á tölvunni og viđ  allar  fínhreyfingar.  

Ţađ  eru  tvö  gullkorn  sem  eru  mér  ofarlega í  huga  ţessa  dagana  og  ţau  eru; 

"Ţú  verđur ađ lćra  ţá  erfiđu lexíu lífsins, ađ ekki munu allir  óska ţér góđs  (Dan Rather)  og svo; 

"Okkar stćrsta stund er ekki ađ  tapa  aldrei, heldur ađ rísa upp eftir hvern ósigur.  (Confusius)

 Hafiđ  ţađ  eins og ţiđ  viljiđ 

Magnús G.  Tounge

Hvađ  gerir mađur ekki fyrir  knattspyrnumenn ?

Ţjónusta í lagi

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solveig Friđriksdóttir

Flottir strákar, til lukku međ fótboltagarpinn ţinn.  Takk fyrir síđast, kveđjur ađ austan

Solveig Friđriksdóttir, 2.7.2008 kl. 13:45

2 Smámynd: Magnús Guđjónsson

Takk fyrir góđar  kveđjur Solla  og  bestu  kveđjur í  Fjarđarbyggđ  hina  syđstu......

Magnús Guđjónsson, 2.7.2008 kl. 22:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband