Barcelona - Vestmannaeyjar
25.6.2008 | 01:05
Kominn heim frá Barcelona eftir frábćra ferđ og frábćra ráđstefnu í Saint Jordi Höllinni međ 17.000 dreifingarađilum frá Evrópu. Svo er Barcelona alltaf jafn skemmtileg ađ koma til og ég er ađ byrja ađ ţekkja borgina ađeins betur enda búinn ađ koma ţangađ 4 sinnum á 4 árum. Nú er stefnan tekin á Shellmót í Vestmannaeyjum međ Hákoni og hans félögum í Breiđabliki. Veđurspáin er frábćr og vonandi rćtist hún, svo mótiđ og veran í Eyjum verđi skemmtilegri. Ţví miđur er höndin min ekki orđin nógu góđ síđan um daginn og ennţá er ég dofinn í hálfri hendinni og ţađ veldur mér orđiđ nokkru hugarangri og stefni ég á ađ hitta sérfrćđing á nćstu dögum vegna ţessa..
Nćstu dagar munum snúast um fótbolta og fótbolta, bara gaman
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ
Magnús G.
Ein mynd frá Barcelona til gamans...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.