Ísbirnan dáin og
19.6.2008 | 15:50
ég ađ ná mér í hendinni, allur ađ koma til, bólgan ađ hverfa og tilfinningin ađ koma til baka. Annars var ţetta góđ áminning um hvers virđi heilsan er og ađ hafa alla útlimi fúnkerandi rétt og góđu standi. Annars af Ísbjarnarmálinu á Skaga og öllu ruglinu í Umhverfisráđuneytinu og ráđherranum varđandi ţetta mál. Skilur ekki konan ađ flćkingsísbirnir sem koma hingađ eiga ekki marga valkosti og viđ landsmenn eigum ţađ ekki heldur. Ţađ á ađ vera ađgerđaráćtlun í gangi ţegar blessađir birnirnir ganga á land hér, ţreyttir og sársvangir og ađ niđurlotum komnir, ţađ á ađ lina ţjáningar ţeirra strax og koma í veg fyrir ađ alvarleg slys verđi á búfénađi og fólki sem á vegi ţeirra hugsanlega verđa. Ég er ekki á móti náttúruvernd en viđ verđum ađ gćta skynsemi í ţví sem viđ gerum og ţađ fer ekki vel ađ reyna ađ draga ísbirni inní pólitískan fíflaskap, eins og gert hefur veriđ.
Nú er ég á leiđinni til Barcelona í nokkra daga og svo beint í framhaldinu til Vestmannaeyja á Shellmót í fótbolta.
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ
Magnús G
Athugasemdir
Góđa ferđ og góđa skemmtun í Barcelona
Sigrún Ásta (IP-tala skráđ) 20.6.2008 kl. 00:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.