Hjólađ í blíđunni, Hellisheiđarvirkjun og fl.......
11.6.2008 | 12:01
Ég hef ađeins veriđ ađ testa hjóliđ mitt undanfarna daga og fór eina ţokkalega ferđ í gćr. Hjólađi uppí Hellisheiđarvirkjun og fékk svona glimrandi veđur á leiđinni og lenti ekki í neinum alvarlegum ađstćđum á ţessari fjölförnu leiđ. Bílsstjórar stóru trukkanna mega ţó alveg láta flauturnar vera ţegar ţeir nálgast hjólafólk, svona flaut getur sett fólk alveg úr jafnvćgi og orsakađ alvarleg slys. Ég fékk ţessar líka fínu móttökur hjá OR í Hellisheiđarvirkjun, var bođiđ súkkulađi, kaffi, vatn og hvađ eina, frábćrar móttökur. Ég fékk líka smá leiđsögn um ţetta glćsilega hús og hvađ háhitaorkuver í rauninni er. Ég verđ nú ađ segja ađ áhugi minn á ţessari grein er miklu meiri eftir en áđur, ţeir meira ađ segja skila vatninu sem ţeir nota ekki aftur niđur í jörđina og ţađ nýtist svo aftur og aftur, ţvílík verđmćti.
Ég vil nú ţakka sérstaklega Guđmundi Atla og Gulaugu Ţórs fyrir frábćra frćđslu og móttökur og ţarna fer ég aftur og fć meiri frćđslu. Kíkiđ á tengilinn hér fyrir neđan.
http://www.or.is/UmOR/Veiturogveitusvaedi/Virkjanir/Hellisheidarvirkjun/
Um síđustu helgi var ég á ćttarmóti á Hörgslandi á Síđu, ćttarmóti sem litađist af mikilli bleytu enda rigndi og rigndi hrikalega sem setti auđvitađ strik í reikninginn og skemmdi svolítiđ stemmninguna, en alltaf gaman ađ hitta ćttingjana og ţađ verđur bara betra veđur nćst.
Ćtla ađ skutla mér út í góđa veđriđ, hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ..
Magnús G.
Fjallganga á ćttarmóti.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.