Útskrift, myndataka og veisla

i  tilefni af  útskrift  Sigrúnar  sem  fékk ţessar líka  fínu einkunnir  á  stúdentsprófinu..  Eftir  útskriftina  fórum viđ beint í  myndatöku  og  nýttum tćkifćriđ  til   ađ  taka  myndir  af  okkur  Helgu  međ  börnunum  okkar  saman og  sitt í hvoru lagi  og  svo  myndir  af ţeim  međ  húfurnar sínar,  ţví  Guđjón  útskrifađist  í  Desember  s.l.  sem stúdent  frá  MK.  Kl.  1900  var  blásiđ til veislu  sem  Alfređ  Ómar  Alfređsson,  forseti  Klúbbs  Matreiđslumeistara,  sá  um  veitingarnar í.  Kćrar  ţakkir  Alli  fyrir frábćran  mat.  

Engin  veisla  er  betri  en  gestirnir og  ţeir  voru  frábćrir  í  ţessari  veislu og  gerđu  hana  skemmtilega.. 

Ţađ  er  rosalega  gaman ađ  halda veislur  og  ég held  ađ mađur eigi ađ gera ţađ  oftar og  ef  ţađ  er  ekki tilefni  ţá  á  mađur ađ búa  ţađ til. 

 Hópmynd  úr  veislunni..

IMG_3622

 

Á  morgun  leggjum  viđ  Hákon  land undir  fót og  förum á  Selfoss ţar sem hann á  ađ  keppa  međ  Breiđabliki á  Faxaflóamótinu og  ţađ  verđur  gaman  ađ  sjá  hvar  ţeir  standa  strákarnir  fyrir átök sumarsins.

Hafiđ  ţađ eins og ţiđ  viljiđ  og  já  til hamingju međ  Eurobandiđ sem  gerđi bara fína hluti í  kvöld.

Smá  pólitík,  í  hvađa flokk  ćtli  Kiddi sleggja  fari nú,  mér  sýndist  Addi Kitta  Gauj  vera  frekar  brúnaţungur  í  sjónvarpinu  í kvöld  og  kćmi mér ekkert á óvart  ađ  Kiddi  kallinn yrđi nú  bara rekinn úr  Frjálslynda flokknum.  

Magnus G.  Tounge

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyţór Árnason

Til hamingju Maggi minn og biđ ađ heilsa.

Eyţór Árnason, 26.5.2008 kl. 23:57

2 Smámynd: Magnús Guđjónsson

Takk  fyrir  ţađ  Eyţór  og  sömuleiđis  góđar  kveđjur  til  ţín  og  ţinna.

Magnús Guđjónsson, 27.5.2008 kl. 08:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband