Stór dagur í dag

hjá  einkadóttur  okkar.    Sigrún Ásta  útskrifast  í  dag  sem  Student frá  Menntaskólanum í  Kópavogi  og  í  kvöld  verđur  partý  í  Ásakórnum til ađ  halda uppá  áfangann.    Ţađ er  mjög  góđ  tilfinning  ţegar  börnin  manns  gera  mann  stoltan og  ţađ  er  ég  vissulega í  dag,  vonandi  get  ég  endurgoldiđ  ţađ í  sama,  ţ.e.a.s. ađ  börnin  verđi  stolt af  foreldrinu.

Til  hamingju međ  daginn ţinn  elsku  Sigrún mín

 

Hafiđ  ţađ  svo  bara  eins og  ţiđ  viljiđ  um  ţessa  miklu júrovísíon  helgi..

Magnús G. Smile

Krakkar í  Laayoune 2007 026


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ dóttur ţína og börnin ţín. Nú ertu kominn međ tvo stúdenta á nokkrum mánuđum, gaman ađ ţví. Fann svo fallegt ljóđ í tilefni dagsins til ţín

Ég vild´ ţú gćtir séđ
- fundiđ fyrir
hve stoltur ég er af ţér nú.
Ţví framtíđin er ţín
elsku dóttir.
Ég gef ţér mína von og trú.
Ég gef ţér mína von og trú.

Vala (IP-tala skráđ) 23.5.2008 kl. 13:44

2 Smámynd: Fríđa Bára Magnúsdóttir

Til hamingju međ áfanga dótturinnar. Vonandi gengur henni áfram vel í lífinu. Tek bara undir ţetta fallega ljóđ

Fríđa Bára Magnúsdóttir, 23.5.2008 kl. 17:19

3 identicon

Kćri vinur!

Til hamingju međ áfanga dótturinnar.

Ég held ađ hún hljóti líka ađ vera stolt af foreldrum sínum stúlkan.

kveđja 

Halldóra Ósk (IP-tala skráđ) 24.5.2008 kl. 14:20

4 Smámynd: Magnús Guđjónsson

Takk  fyrir  allar  góđar  hamingjuóskir,  dagurinn  gekk  frábćrlega og  endađi  međ  flottri  útskriftarveislu  .. 

Magnús Guđjónsson, 24.5.2008 kl. 23:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband