I got mail...!!!
16.4.2008 | 23:26
Bara í því sem ég vistaði færsluna mína rétt áðan fékk ég tölvupóst frá John G. Miller, sem er einn af þessum vinum mínum sér um ....þvottinn minn og ég klippti eina setningu útúr póstinum til umhugsunar fyrir alla, já ALLA.
I will not bend to the winds of current culture. I will stand for PERSONAL ACCOUNTABILITY. I will demonstrate to my customers, my colleagues, my community, my family, and myself that I am a "No Excuses" leader.
Góður maður sagði eitt sinn "Excuses are road to Hell" og í þvi er mikil speki, horfumst í augu við raunveruleikann og tökumst á við stöðuna eins og hún er, ekki eins og við vildum að hún væri...
Hafið það .............
Magnús G.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.