Var ađ velta fyrir mér öllum ţessum
26.3.2008 | 23:36
ofbeldismálum og dómsmálum sem komiđ hafa uppá undanfarnar vikur og mánuđi og sumar af niđurstöđunum finnst mér alveg ótrúlegar og ekki í neinum takti viđ heilbrigđa skynsemi.
Löggumáliđ á Laugaveginum finnst mér eiginlega eitt ţađ ótrúlegasta af ţeim öllum, ţ.e.a.s. síknudómurinn sem árásarmennirnir fengu eftir ađ hafa ráđist á lögregluna sem var ađ sinna skyldustörfum. Ég er nú eiginlega ekki hissa á ţví ađ lögreglumenn endist ekki lengi í starfi nú á dögum, ţegar ţetta er vinnuađstađan sem ţeim er búin.. Auđvitađ á ađ dćma menn sem ráđast á lögregluna og berja starfsmenn hennar eins og harđfisk úti á götu og reyndar tel ég ađ lögreglumenn, sérstaklega ţeir sem vinna óeinkennisklćddir, eigi ađ vinna sér inn ţađ mikla virđingu frá ţeim sem eru í undirheimunum ađ ekki sé ráđist á ţá á götum úti. Ţegar ég á viđ virđingu ţá tel ég ađ lögreglan ţurfi í dag, miđađ viđ hvernig ţjóđfélagiđ er ađ ţróast, ađ hafa heimild til ađ vinna ţannig ađ málum ađ menn ráđist bara alls ekki á ţá á víđavangi, án ţess ađ hljóta langa refsivist ađ launum..
Máliđ nú um páskana er ótrúlegt og líkist helst atriđum úr ofbeldismyndum, ţar sem ofbeldi er sett á sviđ en er ekki raunverulegt eins og í ţessu tilviki, ég vona ađ tekiđ verđi á ţessum málum af festu ţví borgararnir geta ekki búiđ viđ svona uppákomur og átt á hćttu ađ menn ryđjist inn til fólks í svona erindagjörđum.
Sú ţróun sem virđist vera ađ eiga sér stađ hér á Stór Reykjavíkursvćđinu er í raun hrikaleg og ţađ verđur ađ grípa inní hér af festu og mér er til efs ađ ţađ dugi ađ Lögreglustjórinn gangi niđur Laugaveginn annađ slagiđ í gallanum (sem er reyndar mjög gott framtak og er ég ekki ađ lasta ţađ) og láti mynda sig. Hér ţarf ađ taka upp skilvirkari ađferđir sem duga og vernda um leiđ starfsmenn lögreglunnar.
Annađ mál sem mér finnst líka vera í hróplegu ósamrćmi viđ ţađ sem viđ höfum veriđ ađ upplífa hér hingađ til og ég er í raun alveg hissa á niđurstöđunni.. Ţađ er dómurinn sem móđir barnsins fékk sem skellti hurđinni á kennarann. Ef ég skildi máliđ rétt er barniđ greindar eđa ţroskaskert og kannski getur ţađ ekki eđa kann ekki ađ stjórna gjörđum sínum og sennilega er ţađ ástćđa ţessa slyss. Ef ég man rétt var kennaranum dćmdar 10 milljónir króna og móđir barnsins er ábyrg fyrir greiđslunni. Ég hélt ađ ţetta vćri vinnuslys en ekki ofbeldisađgerđ af hálfu móđurinnar í gegnum barniđ, gagnvart kennaranum. Ég reyndar játa ađ ég hef ekki lesiđ dóminn og ţess vegna ţekki ég ekki alla málavexti - en samt. Ţeir sem beita konur og börn hrottalegu kynferđislegu ofbeldi, sleppa sumir međ nokkur hundruđţúsundkall í skađa og eđa miskabćtur og skilorđsbundinn dóm. Ég bara verđ ađ játa ađ ég skil ekki samhengiđ í ţessu. Ég hef alltaf litiđ svo á ađ lögin í landinu séu " Common sense " á prenti og ţess vegna verđi dómar sem byggđir eru á ţessu ađ hafa einhvern common sense líka.. Ć ţetta er bara búiđ ađ vera ađ bögglast í mér um stund og nú er ég búinn ađ tjá mig um máliđ og .........
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ og berum virđingu fyrir löggunni..
Magnús G.
Athugasemdir
Gott blogg Magnús .
Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 28.3.2008 kl. 23:20
ég er alveg á sömu skođun gamli minn.(ekki dóttir pabba míns fyrir ekki neitt)
Flott blogg ;)
Sigrún Ásta (IP-tala skráđ) 30.3.2008 kl. 21:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.