Kominn til Vestmannaeyja.....

Ég  er staddur í  Vestmannaeyjum,  ţarf  á  fund  hér  í  kvöld.   Hér  er  snjókoma og ţurftum  viđ  ađ  vera  í  "hangi"  hér viđ  eyjarnar í  10 mínútur,  bara  og ađ koma  til  Heathrow, nema  hér var él  en  ekki traffik..  Ţađ er  er  alltaf  gott ađ koma  hér  og  ég  dáist  alltaf  af ţessu  góđa  fólki sem byggir Heimaey.   Ţađ  eru rétt rúmlega  35  ár  síđan  gosiđ  hófst  hér  og  ég man ţađ svo  vel ţegar  ég  heyrđi  fréttirnar af gosinu,  sennilega  vegna  ţess  ađ  frćndfólk  mitt  bjó  eiginlega  bara viđ  sprunguna sem myndađist.    Ég  var  hér  í  sumar  sem leiđ á  Shell mótinu og  hér var Bongo  blíđa  alla dagana  en  nú  er  hér  töluverđur snjór  og  gengur  á  međ  éljum..   

Verđ  eyjaskeggi  í  eina  nótt og kem uppá  land  á í  fyrramáliđ  annađhvort  fljúgandi eđa siglandi,  fer  eftir  veđri,  mér  gćti  ekki veriđ  meira sama um hvora  leiđina  ég  fer,  mér líđur  vel hvort  sem er á sjó  eđa  fljúgandi.  

Ég  get  varla hjá  ţví  komist  ađ  minnast  á  hiđ  gríđarlega  afrek  sem  starfsmenn  Landhelgisgćslunnar  á  Varđskipinu Óđni  unnu ţegar  ţeir  björguđu  tćplega  20  manns  af  breskum togara  í Ísafjarđardjúpi.  Ég  var svo  heppinn á  árum áđur ađ  fá ađ kynnast og vera  međ  ţessum hetjum á  sjó og  ég  er  nokkuđ  viss um ađ  menn  hafa  ekki oft  sett sig í meiri  hćttu fyrir ađra en í ţetta  skiptil.  Reyndar  varđ  mikill harmleikur  ţessa sömu nótt  ţegar annar  breskur togari  sökk á  Ísafjarđardjúpi  og  svo  Heiđrún frá  Bolungavík  sem fórst međ  6 mönnum ađ mig minnir..  mikiđ  högg fyrir ţann bć á ţeim tíma.   Ţetta  er  örugglega  eitt  af  mannskćđustu veđrum sem gengiđ hafa yfir á Íslandi.

Hafiđ  ţađ  eins og ţiđ  viljiđ 

Magnús G  Wink

Vestmannaeyjar í sól og  sumaryl.

IMG_1525


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sesselja  Fjóla Ţorsteinsdóttir

Hafđu ţađ eins og ţú villt í Eyjum .

Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 7.2.2008 kl. 23:57

2 Smámynd: Magnús Guđjónsson

Ég  hafđi ţađ mjög gott í  Eyjum  og  kom  uppá  land í  gćrmorgun,  allt á  áćtlun og  jolly  gott 

Magnús Guđjónsson, 8.2.2008 kl. 01:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband