Ađfangadagur Jóla ......
24.12.2007 | 11:31
Góđan ađfangadaginn, vona ađ allir séu búnir ađ öllu, ég á bara eftir ađ rífa rjúpurnar úr kápunni og ţá er ég klár í jólin.. Ég verđ nú bara ađ ţakka honum Vigga frćnda mínum á Fáskrúđsfirđi fyrir rjúpurnar sem hann sendi mér og ekki bara bjargar hann miklu á jólunum fyrir mig, heldur var hann örugglega ađ vinna sér inn vist á himninum međ ţessu góđverki.. Takk kćri frćndi, svona góđverk fćr mađur alltaf launuđ, eigđu gleđileg jól og öll ţín fjölskylda. Í gćr var Ţorláksmessa, ef einhver skyldi hafa misst af ţví og ţá var árleg skötuveisla hér hjá mér í bođi móđur minnar og ótrúlega er ţetta nú skemmtilegur siđur ađ koma svona saman til ađ borđa og bara til ađ hittast og slappa ađeins af í öllu jólastressinu.. Skatan var frábćr ađ vanda, elduđ á svölunum og allir fengu nóg, líka ţeir sem voru í pizzunum. Ég er búinn ađ pakka inn öllum jólapökkunum og vonandi vera allir ánćgđir međ val mitt á gjöfum ţetta áriđ. Ég er svo heppinn ađ jólin verđa hefđbundin hjá mér ég verđ međ krökkunum mínum og Helgu minni fyrrverandi eiginkonu og núverandi vinkonu og ég er nú afskaplega ţakklátur fyrir ađ viđ skulum geta átt ţessa stund saman fjölskyldan og notiđ hennar.. ţađ verđur tvíréttađ í kvöld, rjúpur og hamborgarahryggur... Ég skrapp ađeins í bćinn í gćrkvöldi međ vinkonu minni og kíkti á jólaösina og ég verđ ađ segja ađ ţađ er alltaf jafnskemmtilegt ađ sjá allt ţetta fólk á Laugaveginum og Skólavörđustígnum á Ţorláksmessu og flestir bara ađ spóka sig og stresslausir međ öllu, skemmtilegur siđur ađ kíkja ađeins í bćinn á ţessum degi.. Ég datt inní Gallery á Skólavörđustígunum og keypti mér litla mynd eftir Kjarval, já ég sagđi Kjarval, Maríu S. Kjarval, frábćr mynd...
Međ ţessum orđum ćtla ég ađ kveđja ykkur og óska öllum bloggvinum og ţeim sem heimsćkja ţessa síđu mína, gleđilegra jóla og vona ađ ţiđ hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ á jólunum, ég ćtla ađ hafa ţađ gott.....
Magnús G.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.