Glćsilegur
10.7.2009 | 15:48
árangur hjá Gunnlaugi ađ hlaupa ţessa vegalengd á fimm til sex dögum, ţetta hlýtur ađ vera um eitt og hálft marţon á hverjum degi og ţađ ekki á jafnsléttu. Gunnlaugur er gott vitni um hvađ hćgt er ađ gera međ góđum fókus og miklum aga í ćfingum og matarćđi. Málefniđ sem hann styrkir er líka frábćrt ţ.e.a.s. Grensásdeildin sem er ađ vinna frábćrt starf í endurhćfinu á ţeim sem veikjast eđa slasast og hafa skerta getu í framhaldi af ţví.
Eftirtektarvert framtak og hetjudáđ sem ég dáist af.
Góđa helgi og hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ.
Magnús G.
![]() |
Gunnlaugur hleypur síđasta áfangann |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)