Ţađ er erfitt ađ átta sig á

stađreyndum ţessa máls en ég óttast ađ Eiríkur Bergmann hafi rétt fyrir sér í ţessu máli.  Ţađ sem veldur mér síauknum vonbrigđum hjá ríkisstjórninni sem ćtlađi ađ vera "gagnsć jafnađarmannstjórn"  er ađ breytast í einhverja hálfgerđa "mafíu"  ţar sem ekkert fréttist fyrr en gjört er eins og ţessir samningar viđ Breta og Hollendinga.  Jafnađarmennskan felst í ţví ađ keyra almenning svo neđarlega í skítinn međ ađgerđarleysi gagnvart vanda heimilanna ađ ţađ á sér engin fordćmi.  Ţessi ríkisstjórn verđur ađ fara ađ koma međ einhverjar ađgerđir sem fćra fólkinu í landinu VON um bjartari framtíđ ef hún á verđa á vetur setjandi.

 


mbl.is Óskiljanleg ákvörđun stjórnvalda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjómannadagurinn

er mér alltaf hugleikinn og dregur fram minningar um ţađ ţegar ég var á sjó sjálfur og ekki síst um alla ţá sem hafa sótt sjó viđ Íslandsstrendur um aldir og ţannig gert ţessa ţjóđ ađ ţví sem hún er.  Íslenskir sjómenn eru og hafa alltaf veriđ til fyrirmyndar og ţeir eru afkastameiri en ađrir sjómenn ţegar kemur ađ vinnu.  Ég  hef veriđ ţeirrar  gćfu ađnjótandi alla ćvi ađ tengjast sjónum og sjómönnum međ beinum eđa óbeinum hćtti í uppvexti mínum og viđ ţau störf sem ég hef valiđ mér ađ sinna.   

Ég óska öllum sjómönnum og fjölskyldum ţeirra innilega til hamingju međ daginn. 

 

Í vikunni fór ég međ góđvini mínum og sjómanninum Magnúsi Ţórarinssyni og Steinari syni hans uppá Arnarvatnsheiđi til veiđa og útiveru.   Viđ áttum stórkostlegan tíma á heiđinni í frábćru veđri og ađstćđum til veiđa og útiveru.  Oft höfum viđ fengiđ fleiri fiska en nú en samt var aflinn ágćtur, 9 fiskar í allt og af ţeim fékk ég fjóra á nýju flugustöngina mína   Sage  Fli  nr. 4  sem er gríđarlega skemmtileg stöng í silungsveiđi.  Ţađ besta viđ svona ferđir í ósnortinni náttúrunni  er  ađ mađur hreinsar hugann og tekur á ţví líkamlega og endurnćrist einhvernveginn andlega. Á Arnarvatnsheiđinni hugasar mađur ekki um útrásarvíkinga, stýrivexti, eignaupptöku eđa annađ sem tengist "kreppunni"  mađur nýtur ţess bara ađ vera til. 

Set inn tvćr myndir;  önnur af Magnúsi Ţórarinssyni ađ landa  3 punda urriđa og hina af ca. 3 punda bleikju sem ég fékk á bleikan nobbler, báđir fiskarnir veiddir ofarlega í Austurá.

Maggi THArnarvatnsheiđi Júní 2009 015


Bloggfćrslur 7. júní 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband