Skýr skilaboð

hafa verið send með kjöri Sigmundar Davíðs sem formanns Framsóknarflokksins.  Flokksþing Framsóknarflokksins sendir bæði út í þjóðfélagið skilaboð um að nýir tímar séu í Framsóknarflokknum og að vinnubrögð fortíðarinnar verði í fortíðinni og að inní flokkinn að frekari breytinga sé þörf.   Þetta kjör sýnir að Framsóknarmenn hafa kjark til að takast á við nýja tíma og breyttar áherslur.

Til hamingju Framsóknarmenn og til hamingju nýr formaður Framsókanarflokksins Sigmundur Davíð.

 


mbl.is Sigmundur kjörinn formaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband