Misskilningur herra Dómsmálaráðherra.

Ég ráðlegg dómsmálaráðherranum að lesa ályktun Flokksþings Framsóknarflokksins um evrópumálin.  Því miður fyrir sjálfstæðisflokkinn þá er málið ekki með þeim hætti sem dómsmálaráðherrann lýsir, ef rétt er eftir honum haft í þessari frétt.  Ég reyndar efast um að jafn vel gefinn maður og BB láti svona vitleysu útúr sér.  Það er mikil eining í Framsóknarflokknum og það er líka mikill og aukinn kraftur í flokknum og ég skil vel að pólitískir andstæðingar flokksins óttist hann. 
mbl.is Dómsmálaráðherra: Hefðbundin já,já/nei,nei afstaða framsóknarmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband