Kominn í frí...
29.5.2008 | 11:05
ég kominn í frí eftir ansi strangt tímabil undanfariđ ár. Ég ćtla ađ nýta tímann framundan til ađ einbeita mér ađ sjálfum mér og hvíla mig og rćkta líkama og sál. Mínu verkefni í Marokkó er lokiđ, búiđ ađ endurskipuleggja reksturinn og framhaldiđ er höndum nýrra eigenda sem ég óska alls hins besta.
Nćstu daga ćtla ég ađ njóta ţess ađ vakna ţegar ég er búinn ađ sofa, fara út ţegar mig langar og gera ţađ sem mig langar til ađ gera, semsagt vera í fríi.
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ, ég ćtla ađ gera ţađ.
Magnús G.
Set inn eina mynd úr Sahara eyđimörkinni sem er mér nú ansi kćr eftir ţennan tíma og kannski sérstaklega fólkiđ sem ţar býr og ţarf svo virkilega á fyrirtćkjum eins og okkar ađ halda.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)