Stór dagur í dag

hjá  einkadóttur  okkar.    Sigrún Ásta  útskrifast  í  dag  sem  Student frá  Menntaskólanum í  Kópavogi  og  í  kvöld  verđur  partý  í  Ásakórnum til ađ  halda uppá  áfangann.    Ţađ er  mjög  góđ  tilfinning  ţegar  börnin  manns  gera  mann  stoltan og  ţađ  er  ég  vissulega í  dag,  vonandi  get  ég  endurgoldiđ  ţađ í  sama,  ţ.e.a.s. ađ  börnin  verđi  stolt af  foreldrinu.

Til  hamingju međ  daginn ţinn  elsku  Sigrún mín

 

Hafiđ  ţađ  svo  bara  eins og  ţiđ  viljiđ  um  ţessa  miklu júrovísíon  helgi..

Magnús G. Smile

Krakkar í  Laayoune 2007 026


Bloggfćrslur 23. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband