Ef maður gerir alltaf

það  sem maður  hefur alltaf  gert,  þá  fær  maður alltaf það  sem maður hefur  alltaf fengið.     Nú  þegar  kreppir  aðeins að   þá  verðum við  að  hafa  þetta  hugfast    og minnast þess að  ef  við  ætlum ekki  að fara  illa  útúr  kreppunni  þá  þá  verðum við að breyta  um  taktík  og  fá  eitthvað  meira  útúr daglegum  athöfnum okkar.

Hafið  það eins og þið viljið..

Magnús G. Cool

 


Bloggfærslur 2. apríl 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband