Jordan meikađi ţađ

af ţví ađ hann stóđ  alltaf upp aftur og aftur og  ćfđi sig betur og betur í  hvert  sinn sem  hann gerđi  mistök.   Mistök  eru  til ađ lćra  af  ţeim  og  gera okkur ađ  betri  einstaklingum.  Látum ekki deigan síga  ţó ţađ gangi ekki allt upp eins  og viđ  ćtlum..

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ  

Magnús G  Happy


Hvers vegna

kvartar mađur stundum yfir tímabundnum erfiđleikum og  einhverjum algerum  aukaatriđum,  ţegar  mađur á  ţađ  val  ađ  hugsa  bara  eins og ţessi  stórkostlegi  mađur. 

Gefiđ  ykkur endilega ţćr  10 mínútur sem ţetta tekur,  ţađ bara  bćtir ykkur.. 

Góđa  helgi 

 

Magnús G..Smile


Fallinn er frá

Helgi  Hallvarđsson  fyrrverandi  skipherra hjá  Landhelgisgćslunni.  Ég  get  ekki  látiđ hjá líđa  ađ  minnast  hans  međ  nokkrum  orđum,  enda  er  hann einn  af  ţeim mönnum  sem ég  hef  veriđ  hvađ  stoltastur af  ađ  ţekkja  og  vera  samferđa.   Ţegar  ég  hóf  störf  hjá Landhegisgćslunni áriđ  1975  sem  vikapiltur  (messagutti)  á  VS.  Ţór  ţá  var  Helgi  skipherra  ţar.  Ég  man  nú  ekkert  sérstaklega  eftir  fyrstu vikunum enda  var  skipiđ  í  Reykjavíkurhöfn ţar sem veriđ var ađ gera  ţađ klárt  fyrir  útfćrslu landhelginnar í  200 sml. um haustiđ.   Ég fór  í  skólann og  kom  svo  aftur um borđ í  Ţór  rétt fyrir jólin og  Helgi  var ţar skipherra.  Ţór var nýkominn úr  hildarleiknum  í  Seyđisfirđi ţar sem dráttarbátarnir  reyndu ađ sökkva honum  en  tókst  ekki,  sennilega  vegna hćfileika  skipherrans í  ađ fara  međ  skip.  Jólatúrinn 1975,  sem voru  mín fyrstu  Jól á sjó, af  mörgum,  var  líka  mjög  minnistćđur  fyrir mig  og kynntist  ég  mörgum hliđum á  Helga  Hallvarđs  í ţessum túr.  Hann var ađ  mínu  mati  fádćma  laginn  skipstjóri  og árćđinn sérstaklega  í  ţorskastríđinu.  Hann fór  vel  međ  okkur  mannskapinn og  sýndi  okkur  messunum  líka virđingu, en ţađ var ekkert  sjálfgefiđ á  ţessum árum.   Viđ  lentum í tveimur  ásiglingum í  ţessum túr,  sá fyrri  var  mjög harđur  og  mikiđ  sá á  Ţór  gamla,  mig  minnir ađ  Andromeda  hafi  reynt ađ sökkva  okkur í  ţetta  skiptiđ  og  hinn síđari  var  viđ Leander  og var sá  mjög  afdrifaríkur, ţví  í  framhaldi  af  ţeim árekstri  var  stjórnmálasambandi viđ  Bretland  slitiđ.  Ég  silgdi  međ  Helga  nokkrum sinnum  á  árunum fyrir  1980  m.a. á  Óđni   og  alltaf  kunni ég  jafnvel  viđ  Kallinn.  

Ég  mun  ávallt  minnast  Helga  Hallvarđs  međ  miklu ţakklćti  og virđingu,  enda  var  hann fyrsti  alvöru skipstjórinn  minn.   

Ég  votta ađstandendum  Helga  mína  dýpstu  samúđ  og  biđ  Guđ ađ  blessa minningu hans.

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ

Magnús G Police

Set  inn  mynd af  Helga sem tekin var á  Ţorskastríđsárunum, en ţá  gekk hann undir  nafninu  BABY FACE   hjá  bretunum sem viđ  vorum ađ eiga viđ .  Ég  man m.a.  eftir  ţví ađ  hafa séđ  svona  gamalt  Westra  plakat  međ  orđunum  Wanted,  dead or alive,  Helgi BabyFace  Hallvardsson,  og  var ţetta auđvitađ  merki um hversu  erfiđur hann  var  bretunum.  Einnig set  ég inn mynd  af Ţór eins og  hann var í  Ţorskastríđinu  1975-1976 (flottur og ber  sig  vel sá gamli.)

Helgi Hallvarsson

vardskip_thor


Bloggfćrslur 29. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband