Til hamingju strákar....

Hákon  minn og  liđiđ  hans  A  liđ  Breiđabliks  í 6. flokki  fóru  í  frćgađarför  til  Akureyrar   um helgina.  Ţeir  voru ađ keppa  á  Gođamótinu  og  unnu  mótiđ.  Frábćr  árangur og glćsileg  frammistađa.. 

Ţađ  verđur  örugglega mjög  gefandi  ađ fylgjast  međ  ţessum frábćru  knattspyrnumönnum  í  sumar  og  fá  ađ  gleđjast  međ  ţeim. 

Flottir  strákar -   aftur til hamingju.

Hafiđ ţađ svo eins og ţiđ  viljiđ 

Magnús G..Tounge

a_thor_-_brei_ablik004

www.godamot.blog.is

 

 


Bloggfćrslur 17. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband