Reiknaði einhver með ákvörðun

Ég veit ekki heldur hvaða ráðherrar ættu að víkja og þá fyrir hverjum.  Ég held að þetta sé nú bara það skynsamlegasta sem Geir gat gert að gera ekki neitt.  Vonandi áttar hann sig á því fljótlega að kosningar í vor eru eina raunhæfa lausnin sem við höfum í stöðunni.  Það verða allir þingmenn og allir ráðherrar að endurnýja umboð sitt frá þjóðinni til að takast á við það sem framundan er. 

Annars óska ég Geir og hinum í ríksstjórninni  Gleðilegra Jóla og vonandi ná þeir að hvílast eitthvað um hátíðirnar. 


mbl.is Geir: Engar ráðherrabreytingar fyrirhugaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband