Bráđum koma blessuđ
21.12.2008 | 19:36
jólin og Henry var ađ skora annađ markiđ fyrir Barcelona núna. Ég er nú alveg ađ verđa klár i Jólin ţetta áriđ, búinn ađ ţrífa allt í hólf og gólf, segja upp Íslenska furutréđ sem ég keypti í Blómavali og ég er meira ađ segja kominn međ SÖRUR í frystinn, ekki rosalega margar, en ţađ eru alvöru SÖRUR. Ţetta verđa fyrstu jólin mín hér í upphćđum Kópavogs, hef hingađ til veriđ nćr sjávarmáli og ég hlakka til ađfangadags sem ég eyđi međ börnunum mínum og Helgu minni ágćtu fyrrverandi og móđur og systur hennar, hefđbundiđ ađfangadagskvöld og mér líkar ţađ vel. Ég er kominn međ Skötuna á svalirnar og hlakka til skötuveislunnar á Ţoláksmessu, sem er ođin alveg bráđnauđsynlegur hluti ađ jólapakkanum. Ég reikna međ ca. 25 í veisluna ţetta áriđ, sumir ađ vísu bora pizzu en ţađ skiptir engu máli, ţađ er stemmningin ađ fá alla saman og gleđjast ţessa 2 tíma sem veislan stendur.
Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ fram ađ jólum og um jólin og áramótin
Magnús G.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)