Mikið innilega er ég sammála Frú Vigdísi
2.12.2008 | 22:18
þegar hún segir að hrunið mikla hafi komið okkur flestum á óvart. Ég hélt alls ekki að bankinn minn sem var líka miklu eldri en ég færi á hausinn á undan mér.
Ég held að hver og einn verði að skoða eigin samvisku í þessum hremmingum og ef menn eru sáttir við samvisku sína, þá geta menn gengið um uppréttir.
![]() |
„ Særandi að vera sakaður um glannalegar athafnir “ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Glæsilegt Blikar..
2.12.2008 | 01:52
Til hamingju með sigurinn Blikar..
![]() |
Sovic slökkti á Stjörnunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)