Nokkrir punktar frá Marokkó.....

Viđ Hassan

Jćja  ţá  er mađur kominn heim aftur eftir  nokkura  daga ferđalag til  Agadir  enn og  aftur.  Frábćr  borg Agadir og  ég bara hvet  alla sem hafa áhuga á  einhverju öđru en Kanarí  og eđa  ţessum hefđbundnu  Íslensku  áfangastöđum  ađ  kíkja  á  Agadir.. Ég  var  svo  heppinn núna  ađ  ég ţurfti ađ fara degi  fyrr  vegna  samgangna  og  náđi  ţess vegna einum  hálffrídegi  á  sunnudaginn... Ţađ var ađ vísu hringt í mig um morguninn og ég beđinn ađ hitta  mann  sem ég og gerđi.  Mađurinn er  skandinavi   sem er búinn ađ vera búsettur í Marokko í  15 ár og á  hér  bú og  börn međ  konu sinni sem er héđan.   Ég  hitti  hann og son  hans  Hassan  9 ára  sem er hálfur skandinavi.   Hassan  talar  svolítiđ í  skandinavísku,  arabísku  auđvitađ,  frönsku og  ensku..

Hassan  er  skemmtilegur strákur og  góđur í  fótbolta  ađ eigin sögn,  hann er allt  öđruvísi en önnur börn sem  ég hef séđ hér, međ hár niđur á herđar  og  pabbi hans sagđi mér ađ ţađ vćri víkingurinn í honum sem brytist svona út..   Viđ  fórum á  veitingahús  saman ţar sem  ég  borđađi einhvern hefđbundinn  Marokóskan  rétt sem  gerđi  svo  uppreisn í   maganum á mér  um kvöldiđ og daginn  eftir en maturinn  var mjög góđur og  ég er alveg til ađ prófa meira af svona mat í  framtíđinni.. ´

Ég  fékk líka  tćkifćri til ađ fara í smá göngutúr um ađal ferđamannasvćđiđ  viđ ströndina og ţađ er í raun ótrúlegt hvađ búiđ er ađ byggja upp  flotta ferđamannaađstöđu   ţarna á  örfáum árum,  skemmtlegir veitingastađir, fínar verslanir og  allskonar afţreying  á  ströndinni. 

 Á morgun  ţann 13. september  byrjar  svo RAMADAN   og  ţá  breytist allt hér,  fólk er  búiđ ađ vara okkur  ađeins viđ og  ef  okkur finnst hlutirnir ganga  hćgt  venjulega, ţá  fyrst   byrjar  balliđ á  ramadan,  ţađ hćgir á öllum hlutum yfir daginn  og  allt  fer  á fulla ferđ á nóttunni.  Ţađ verđur bara lífsreynsla ađ upplifa  ţetta  tímabil  međ  fólkinu hér og  ég tek bara ţví sem ađ höndum ber..í  ţví... 

Ađeins um veđriđ,  ţađ er  bara  eins hér dag  eftir dag eftir dag..   Er ţađ ekki ţannig á Landinu góđa líka,  nema kannski ekki alveg  eins..

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ.. 

Magnús G Police  


Bloggfćrslur 13. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband