Tíminn líđur hratt, já ótrúlega hratt...

Ţađ  eru  nú  örugglega allir  búnir  ađ  gefast uppá  ţessari bloggsíđu  minni, enda  hefur veriđ ótrúlega lítiđ  lífsmark međ  henni  undanfarnar  vikur.  En  svona  verđur  ţetta  bara, ţađ  mun sennilega  oftast koma  hlé í  bloggfćrslurnar  mínar  ţegar ég er  á  Íslandi  ađ  vinna  en  ekki í  Marokkó.   Ég  er  búinn ađ vera  hér  heima í  ca.  mánuđ  og á leiđ  út  núna  á  föstudaginn  aftur og  kem  svo  heim  korter  í  jól,  til  ađ  vera  međ krökkunum mínum á  jólunum og  til ađ láta mér  líđa vel..   Ég  er  reyndar  búinn ađ hafa  nóg  ađ gera  ţessa daga á Íslandi  og  hef  notiđ  ţeirra  allra  og  ekki  síst  stundanna  međ  öllum sem mér  ţykir vćnt um.. Ég  keypti mér  nýja  íbúđ  sem ég  ćtla ađ flytja  í  í  byrjun janúar,  međ  bílskúr  og alles,  fullt  af  fermetrum, alveg  ný  og  flott  íbúđ,  auđvitađ í Kópavogi,  ţar  sem best er ađ búa.  Viđ  Helga  mín  gengum  frá  lögskilnađi,  ţannig ađ nú  er  mađur alveg  frjáls  og  engum  bundinn,  lögformlegum böndum,  nema  bara bankanum.  Mér  var  nú  reyndar  hugsađ  til  ţess ţegar viđ vorum hjá  sýslumanni ađ  allt er skattlagt  líka  skilnađir  fólks.  Ég  skrapp  til  Dublin um helgina  og  upplifđi  rigninguna  ţar  sem  var  nćstum ţví  eins  og rigningin  hér en ég  á  góđa  regnhlíf sem  fćrđi  mér  margvísleg lífsgćđi og  forskot  í  Dublin.  Ég  var á  frábćrri  ráđstefnu  á  föstudag, laugardag og  sunnudag,  ráđstefnu  sem gaf mér  heilmikiđ  og  ég á eftir ađ  nýta  mér á  komandi mánuđum  í  leik og starfi..

 Ég  verđ nú vonadi  duglegri ađ blogga úr  sólinni og sandinum í  Sahara á  nćstu vikum,  eigiđ  ánćgjulega  ađventu  og  hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ 

Magnús G. Cool

WTS DUBLIN  2007 059


Bloggfćrslur 21. nóvember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband