Færsluflokkur: Pepsi-deildin
Frábær sigling á Blikum...
13.5.2009 | 21:40
Glæsilegir sigrar hjá Breiðablik í báðum leikjum kvöldsins. Að fara til Eyja og vinna er ekki einfalt mál en þetta unga og frábæra lið Breiðabliks sýndi hvað í því býr í kvöld. Það sama má segja um stelpurnar sem fóru á Vodafone völlinn og voru mun betri lengst af í leik sínum við Íslandsmeistarana. TIL HAMINGJU MEÐ ÞENNAN FRÁBÆRA ÁRANGUR.
ÁFRAM BREIÐABLIK.
Blikar unnu í Eyjum og eru með sex stig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Glæsilegur sigur Blika
9.5.2009 | 17:37
í dag. Yfirburðir Breiðbliks í þessum leik voru miklir.
Stórsigur Breiðabliks á Þór/KA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |