Sigurinn í gćr, afleiđingar í Danmörku

Frétti  í  dag  af  frábćru atviki sem gerđist einhversstađar í Danmörku í gćr.  Íslendingur sem býr  ţar var á leiđinni heim til sín og sá ađ hann myndi ekki ná  heim fyrir leik og fór ţess vegna inní stórmarkađ  í nćsta bć.   Hann fann raftćkjadeildina og byrjađi ađ horfa á leikinn og eins og allir ađrir hreifst hann af frammistöđu strákanna og lét hrifningu sína í ljós í raftćkjadeildinni.

Ţađ kom til hans öryggisvörđur og bađ hann um ađ stilla sig ţví  kvartađ hafi veriđ yfir honum og athćfi  hans,  mađurinn stillti sig um stund, en missti svo stjórn ađ stillingunni og fagnađi međ löndum sínum og ţá öryggsivörđurinn aftur og sagđi,  ţetta er of mikiđ  börnin í búđinni eru orđin smeyk viđ  ţig og  ţú verđur ađ stilla ţig annars vísa ég ţér út.   Mađurinn stillti sig  ţangađ  til  úrslitin lágu fyrir,  ţá sleppti hann sér í gleđi og fögnuđi og öryggisvörđurinn kom og leiddi hann út ađ götu međ ţeim orđum ađ dönsku börnin vćru orđin skelfingu lostin af  hegđun hans og ţess vegna ćtti hann ekki annarra úrkosta völ en ađ vísa honum út..   Öryggisvörđurinn sagđist reyndar skilja hann vel og óskađi honum til hamingju međ árangur íslendinga á OL .  Árangur landsliđsins hefur víđa áhrif, vonandi  ná  dönsku börnin sér aftur. 

Annars  var ég ađ koma heim úr  hjólatúr.  Skrapp niđur í bć og fylgdist međ  nokkrum koma í mark í  maraţoninu  m.a.  Óskari  Finnssyni  félaga mínum sem var ađ hlaupa  heilt marţon,   Óskar kom í mark á frábćrum tíma  rétt  rúmum 4 tímum og  var í flottu formi ţegar hann kom í markiđ,   til hamingju međ ţennan frábćra árangur Óskar. 

Ćtla ađ kíkja eitthvađ ađ menningarnóttina,  sýna mig og sjá ađra  og  njóta ţess ađ vera til ..

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ á menningarnótt..

Leikurinn í fyrramáliđ  áfram Ísland,  viđ vinnum ţennan leik.

Magnús G. Whistling


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband