Ţú ert

ţađ sem ţú  gerir,  ekki ţađ  sem ţú  segir.    Ég  var  einhvern  veginn  harkalega  minntur  á  ţessa  speki  ţegar ég sá  kastljósiđ í kvöld,  ţar  sem samfylkingarmađur  úr  samtökunum  Fagra  Ísland  var ađ svara fyrir  stefnu  SF  í  umhverfismálum,  fyrir  kosningar  og  eftir kosningar  og  ţáttöku í  ríkisstjórn.   

Annars  er  alltaf  gott ađ  hafa  ţetta  á  hreinu í  hverju sem menn eru ađ gera,  hver og  einn er fyrirmynd  fyrir einhvern og  ţađ  er ekki trúverđugt ađ  segja t.d.  börnunum sínum ađ ţađ sé hćttulegt ađ reykja  og  ađ  ţau skuli alls  ekki gera ţađ,  en  reykja  sjálfur.   Ţeir  sem tala  alltaf  um ađ  gera  hlutina  verđa  aldrei  neitt annađ  en  einhverjir gúmmítöffarar,  hinir  sem  gera  eru  alvöru..

Hafiđ  ţađ eins og ţiđ  viljiđ 

Magnús G.  Cool

Tarzan


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband