Gćfuspor....

Er  hugsanlegt  ađ  ađ  stađa hvers  og  eins  sé  afrakstur af  ţví  hvernig  viđkomandi hefur  stigiđ  niđur  á sínu  ferđalagi,  hvort  sporin  sem  tekin hafa  veriđ  eru  gćfuspor eđa  ekki.    Ég  sá  í  bloggfćrslu  hjá  kćrri  vinkonu  minni  ađ  "Mađur  rćđur  ţví  sjálfur  hvađ mađur  gerir"  og  ţess vegna  rćđur  mađur ţví  sjálfur  hvernig  mađur  stígur  niđur  á  ferđalagi  lífsins  og  stađa  manns  rćđst  af  ţví  hvernig  sporin  eru í  fortíđinni...

Ţađ  hefur  veriđ  mér  hugleikiđ  undanfariđ  hvernig  hvernig  mín  spor  eru og  hvort  stađa  mín  sé  í  samrćmi  viđ  sporin  mín  og  svariđ  er  já,  lóđbeint  samhengi er á  milli.  Ef  gćfusporin sem mađur  stígur eru  fleiri en  hin  ţá  líđur  manni  vel og mađur  nýtur  velgengni í  lífinu  og  rétt er ađ  taka  fram á ţessum  ađ  velgengni í lífinu snýst um fleira en  peninga,  ţó  ađ  ţeir  séu  auđvitađ  nauđsynlegir  til ađ auđga lífiđ  og  gera  ţađ  skemmtilegra.  Skortur  á  peningum er  djöfullegur  og  veldur  miklum  vandrćđum  hjá  mörgum  svo ađ  ţađ  fari  nú  ekkert  á milli mála.

Mín  stćrstu  gćfuspor  í  lífinu  eru  í  mínum  huga,  sporiđ  sem  ég  steig  ţegar  ég  gifti  mig áriđ  1985,  yndislegri  konu  úr  Borgarnesi,  sem  gaf  mér  23 ár  og  á  međ  mér  3  yndisleg  börn,  ţetta  spor  hefur fćrt  mér  mikla  gćfu  og gleđi  og gerir  enn.   Hitt  stóra  sporiđ  mitt  er  svo  ţegar  ég  tók  sjálfan  mig  í  fangiđ  á  árunum  2003  og   2004  og  breytti  um  lífsstíl  í  grundvallaratriđum.   Minn  lífsstíll  var  ađ  draga  mig  til  dauđa  í  hćgt  en  örugglega,  alltof  feitur, hátt kólesteról,  ţrek og  máttleysi,  slen,  beinţynnig  og  svo  mćtti  lengi  telja,  engin regluleg líkamsrćkt.  Í  ţessu  ástandi var  ég  frekar  bölsýnn  og  satt ađ  segja  var  ég kvíđinn fyrir  framtíđinni.   Einhverntíma  á  árinu 2002  settist  á öxlina  á  mér  engill  sem sagđi  mér  ađ  skipta um stefnu  og  ţađ tók mig  u.m.ţ.b.  eitt ár ađ  átta  mig.  

Ég  skipti  alveg um  lífsstíl,  ég  fór ađ  rćkta  líkamann reglulega  međ  frábćrum árangri  og  ég  fór  ađ  rćkta hugann  líka međ  ekki síđri  árangri  ţví  hvort tveggja  er nauđsynlegt  öllum manneskjum  til ađ öđlast  vellíđan. 

Ég  hef  auđvitađ  stigiđ  mörg  fleiri  gćfuspor í  lífinu,  sem hafa  fćrt  mér  fullt  ađ skemmtilegum  minningum og  marga  góđa vini  og  kunningja  og  í  kvöld  ćtla ég ađ  hitta nokkra  ţeirra,  fólk  sem  var  samtíđa  mér  Namibíu  fyrir  rúmum 10 árum. 

Vöndum  okkur  í  sporunum og  reynum ađ  hafa  gćfusporin fleiri  en  hin.

 

Set  inn  mynd  af  nokkrum austfirđingum sem komu  í  kaffi til mín  á  síđasta sunnudag,  Jökull, Svanhildur og  Svenni  frá  Eskifirđi og  Hákon Örn  ćttađur  frá Stöđvarfirđi

Hafiđ ţiđ  eins og  ţiđ  viljiđ 

Magnús G  Woundering

P1000333


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solveig Friđriksdóttir

Já sem betur fer eru gćfusporin mörg í lífinu, fleiri en feilsporin svona í fljótu bragđi  eđa kannski sitja gćfusporin fastar hjá mér heldur en hin sem betur fer.  Ég ţakka oft og mikiđ fyrir ađ stíga ţađ gćfuspor ađ láta Herbalife inn fyrir mínar varir fyrir rúmum fimm árum, gjörsamlega í ţroti međ sjálfa mig. Ţađ var stórt og erfitt skref en ţvílíka auđlegđ sem ţađ hefur fćrt mér er ómetanlegt. Ómetanlegast er ađ geta veriđ ţátttakandi í lífi barna minna og í dag skellti kerlan sér á skíđi í Oddskarđ međ fjölskylduna, stórt skref ţví ţađ eru heil 23 ár síđan ég hef stigiđ á skíđi. Eitthvađ sem ég hef ekki haft forsendur til líkamlega til ţessa. kveđja til ţín og hafđu ţađ áfram eins og ţú vilt.

Solveig Friđriksdóttir, 9.3.2008 kl. 19:24

2 Smámynd: Life will never be the same...!!

Já ţađ er sko ekkert grjót á hólnum í Ásakórnum.  Duttum ţarna inn í heimsókn, 5 stykki og ţađ var ekkert annađ en ađ "heimasćtan" á bćnum stökk í bakaríiđ og kom međ dýrindis veitingar til baka okkur öllum, (líka heimafólki ) til mikillar gleđi!

Viđ fullorđna fólkiđ upplifđum Marokkóskar seremóníur viđ tedrykkju og ţađ var alveg stórkostlegt ađ sjá Magnús viđ ađfarirnar ţó tengdasonurinn segđi ţetta gert ađeins öđruvísi í Marokkó! hehe

TAKK FYRIR OKKUR.

Kveđja úr sveitinni. 

Life will never be the same...!!, 17.3.2008 kl. 09:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband