Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Ísbjarnarblús og ađrir blúsar..

Búinn ađ  vera í  fríi  í  ca.  viku  núna og hef  rannsakađ  heiđar  Kópavogs og  Garđabćjar  á  fćti,  undanfarna  viku.   Frábćr  náttúra  í  jađri  bćjarins og  ekki ţarf  ađ leita  langt til ađ finna lyktina af  sumrinu.  Hef  notiđ  ţessara frábćru  göngutúra  minna  í  botn međ  persónuuppbyggingu í  eyrunum, ţannig  ađ  ég  hef  slegiđ tvćr flugur í einu höggi.  Ég  get  ekki  orđa bundist  yfir ţessu Ísbjarnarfári  öllu saman  og  hvađ  fólk  er  komiđ  langt  frá  rótum sínum  og  orđiđ  veruleikafirrt  ţegar  náttúran  er annarsvegar.   Fullvaxinn  Ísbjörn  er  ekki  bangsi  sem mađur  kaupir  í  Toys a´rus  og  leikur  sér  međ,  ţetta  er  eitthvert  grimmasta  villidýr  jarđarinnar  og  gerir  ţađ sem gera ţarf  til ađ fá ađ  borđa  og ef  bangsi  er svangur  ţá  finnst  honum  mannakjöt  örugglega bara  fínt  og eđa  lambakjöt,  nautakjöt,  hrossakjöt  eđa  hvađa  kjöt  sem er.   Mér  finnst  umrćđan  undanfarna  daga  endurspeglast  af  draumórum  og óskhyggju.   Ísbirnir  eru  veiddir  á Grćnlandi  og  ţađ  er heimilt  ađ versla međ  Ísbjarnarafurđir á  milli  landa,  ţeir  eru  ekki  flokkađir  í  meiri  útrýmingarhćttu  en  ţađ.   Ţađ  eina  rétta  sem átti ađ gera  var  ađ  skjóta  ţennan Ísbjörn  og  ég  tek  ofan  fyrir lögreglumanninum og  umhverfisráđherra  sem  tóku  hárrétta ákvörđun  í  málinu og  ţá  einu sem  eitthvert vit var í.    

Breiđablik er ađ ná  áttum,  ţeir unnu Fjölni  sannfćrandi í  rokinu á  sunnudaginn.   Hlakka  til ađ sjá  Val og Breiđablik  á sunnudaginn kemur,  ţetta eru liđin mín  og  ég  held  međ  báđum til ađ einfalda  máliđ. 

Ég  fékk  til mín  tvo  efnilega  knattspyrnumenn  í  gćrkvöldi  sem   ég  ćtla  ađ hjálpa ađeins  međ  nćringuna  og  tengja  hana  ćfingum og  leikjum.   Ég  er núţegar  ađ  ađstođa 3  Klassa leikmenn međ  nćringuna  og  ţađ  verđur  gríđarlega  skemmtilegt  ađ  fylgjast međ ţeim öllum nćstu vikur og mánuđi.  

Annars  hef  ég  einbeitt mér  töluvert ađ áhugamálinu mínu  sem er  heilsusamlegt  líferni  undanfarna  daga  og  ţađ  hefur  gefiđ  mér mikiđ.  

Ef  ţiđ  hafiđ  áhuga á  ađ  kynnast  betri  líđan,  ţá  mun ég  glađur  ađstođa ykkur  viđ  ţađ  og  kynna fyrir ykkur frábćrar  vörur  og  frábćrt  lífsstílskerfi  Herbalife   www.heilsufrettir.is/sonata

Hafiđ ţađ  eins og ţiđ  viljiđ 

Magnús G. Wink

Mynd  af  heiđum Kópavogs  í  vikunni.

Kópavogur-gönguferđir 004

 

 


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband