Endurnýjun

Í vetur sem leiđ nýtt ég tímann nokk vel og tók mig til og sótti ein 7 námskeiđ á vegum Slysavarnaskóla sjómanna og Tćkniskólans (Skipstjórnarskólans) í ţeim tilgangi ađ endurnýja skipstjórnarréttindin mín sem ég aflađi mér fyrir nćstum 30 árum síđan, ótrúlegt en satt.  Ţessi námskeiđ voru öll frćđandi og flest skemmtileg og kom mér á óvart hvađ mikiđ sat eftir frá sjómannsárunum sem í raun lauk 1984 en ţađ var í síđasta sinn sem ég var skráđur á skip sem stýrimađur,  25 ár eđa hálf ćvin.  Námskeiđin sem ég sótti voru;  Grunnnámskeiđ í slysavarnaskólanum, líf og léttbátar, lyfjakistu  og framhaldseldvarnir,  allt  frćđandi og skemmtileg námskeiđ sem búa mann undir erfiđar ađstćđur ef ţćr koma upp.  Námskeiđ sem ţessi ţekktust ekki ţegar ég var á sjó, ađ undaskildum, skyndhjálparnámskeiđum, veru  á slysadeildinni og eldvarnarnámskeiđi sem var hluti af stýrimannsnáminu á sínum tíma.  Ţessi námskeiđ tóku 13 virka daga međ hléum, hvert námskeiđ frá 2 - 4 daga.  Námskeiđin í Tćkniskólanum voru 3,  GMDSS  sem er fjarskiptanámskeiđ sem tók 8 virka daga eđa 2 vikur og kemur í stađinn fyrir ađ hafa Lofskeytamann um borđ í skipunum,  ARPA samlíkir og Ratsjárnámskeiđ og ađ lokum Endurnýjun skipstjórnarréttinda.   Ţessi námskeiđ hvort um sig tóku 3 daga og voru bráđskemmtileg og munu örugglega nýtast mér vel.  

Ţađ er í raun ótrúlegt ađ hugsa til ţess ađ mađur ţurfi ađ eyđa nćstum einum og hálfum mánuđi í vinnu og greiđa  rúmlega 500.000,00 kr. til ađ endurnýja atvinnuréttindi sem tók um 6 ár ađ afla sér hér áđur fyrr.   Reikna má međ heildarkostnađur einstaklings viđ svona endurnýjum međ vinnutapi sé ekki langt frá 1.500.000,00 kr

Ég hinsvegar sé ekki eftir hvorki tímanum né peningunum í ţessa endurnýjun og í sannleika sagt ţá leiđ mér ótrúlega vel ađ fá loksins skírteiniđ mitt í hendurnar í vikunni.  Ţessi atvinnuréttindi veita mér enn meira frelsi en ég hafđi áđur og ţađ finnst mér gott..

Nú er bara ađ sjá hvort einhver treystir manni fyrir skipi og áhöfn - ţađ kemur í ljós. 

Ég get í ţađ minnsta titlađ mig sem Skipstjóra og eđa Capt. Guđjónsson hvort sem er hér eđa á erlendri grundu ţví réttindin eru alţjóđleg.

Ţetta er bara skemmtilegt og ég er pínulítiđ montinn yfir ţessu.

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ  og njótiđ helgarinnar.

Capt. Gudjonsson

Hér er sönnunin, skírteiniđ sjálft..

Atvinnuskírteini  2009


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ teiniđ Kapteinn Guđjónsson.

Gaman ađ rekast á ţig hérna á mbl blogginu gamli.

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 29.5.2009 kl. 17:17

2 Smámynd: Magnús Guđjónsson

Ţakka ţér Gunnlaugur, sömuleiđis.   Ef ég man rétt ţá skrifađi ég í gestabókina ţína á Djúpavogi fyrir rúmum 25 árum ađ ég vćri skipbrotsmađur af Skaftafelli, en viđ tókum okkur 12 tíma hlé á siglingu um Hornafjarđarós, á leiđinni frá Höfn á Djúpavog. 

Magnús Guđjónsson, 29.5.2009 kl. 17:22

3 identicon

Hjartans hamingjuóskir međ skirteiniđ Capt.

Svana (IP-tala skráđ) 4.6.2009 kl. 09:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband