Til hamingju Vestfirðingar/Dýrfirðingar

Ég minnist þess vel þegar ég bjó á Þingeyri á árum áður hvað það var alltaf mikill merkisdagur þegar opnað var vestur yfir heiðar.  Vonandi losnið þið við þennan farartálma þegar Dýrafjarðargöng verða loksins gerð öllum Vestfiðingum til hagsbótar..   Enn og aftur til hamingju með daginn..
mbl.is Búið að opna Hrafnseyrarheiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það þótti nú mikil samgöngubót þegar lagður var vegur yfir Hrafnseyrarheiði. Ég sem er fædd og uppalin í Dýrafirði ,var oft á sumrin í tjaldi hjá vegavinnu flokknum,þar sem mágur minn starfaði. Lýður Jónsson var verkstjóri og honum hugkvæmdist að gera skiltin ´a blindhæðum sem vísa umferð til hægri(áður vinstri) beggja vegna hæðar ,það skapaði mikið öryggi. Raunar stjórnaði hann þessu verki. Segi líka til hamingju þó það sé á blogginu þínu.  Takk fyrir.

Helga Kristjánsdóttir, 16.4.2009 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband