Dapurlegt

ađ sjá ţessa frétt og er hún í raun dapurlegt framhald á ţeirri stöđu sem búiđ er ađ setja LHG  í á undanförnum áratugum.  Ég  átti ţví láni ađ fagna ađ fá tćkifćri til ađ starfa hjá LHG ţegar ég var unglingur og fram undir tvítugt.  Ég minnist ţess tíma međ miklu ţakklćti, enda var nóg ađ gera á ţeim árum ţegar viđ börđumst fyrir yfirráđum yfir auđlindinni okkar, fiskinum í sjónum.  Nú ţegar ţessi auđlind verđur hugsanlega sú verđmćtasta til skamms tíma,  ţá er ekki rétt ađ skerđa rekstur LHG meira.  Ţessar ađgerđir tel ég ađ séu stađfesting á tengslaleysi Ríkisstjórnarinnar og einstakra ráherra viđ raunveruleikann.  Mig langar ađ minna á ađ margir ţeirra sem hugsanlega fá uppsagnarbréf núna lögđu sig í lífshćttu,  fyrir rúmum 30 árum til ađ brjóta yfirgang og hroka BRETA á bak aftur.  Ég sendi starfsmönnum LHG  allar mínar bestu hugsanir og óskir og vona ađ menn átti sig áđur en ţađ er um seinan. 

  


mbl.is Uppsagnir hjá Gćslunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Sammála ţér Magnús og eins og ţú ţá starfađi ég ađeins hjá Gćslunni, birjađi '72 sama ár og viđ íslendingar réđumst í 50 sml lögsöguna var ađ vísu settur í land áđur en alvaran hófst á hafinu ásamt öđrum lćrlingum eđa nemum eins og viđ vorum kallađir sem vorum ađ hefja okkar sjómennskuferil, flestir okkar ţá 14-15 ára gamlir. Ég réđ mig síđan sem messagutti um borđ í VS TÝ ex Hvalur 9 í skólafríinu um jól og áramót sama ár, ákaflega góđur tími međ góđum mönnum, rekst marga ţeirra öđruhvoru og heilsumst viđ enn ţegar viđ hittumst - svona er félagskapurinn og virđingin hjá Gćslunni, ađ gleyma ekki neinum.

Ég ber mikla virđingu fyrir ţessu fólki öllu

Jón Snćbjörnsson, 15.1.2009 kl. 15:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband