Bifröst

Í gćr var hollvinadagur Bifrastar í tilefni af 90 ára afmćli Samvinnuskólans, nú Háskólans á Bifröst.  Ég ásamt nokkrum bekkjarfélögum mínum fór uppí Bifröst í gćrkvöldi og tók ţátt í ótrúlega miklu stuđi.  Frćgasta skólahljómsveit Bifrastar, Upplyfting (á ensku  Viagra samkv. stofnandanum KBS) hélt  tónleika og í framhaldinu feikna gott ball.  Traustur vinur og önnur frćg ástarlög og  vangalög voru spiluđ af innlifun og ţađ var ekki laust viđ ađ einhverjir dyttu 20 - 30 ár aftur í tímann, sérstaklega í einstökum vangalögum.  Upplyfting hefur engu gleymt og  nýju lögin sem ţeir frumfluttu voru  í betri kantinum og ég hlakka til ađ kaupa nýju plötuna ţeirra sem vonandi kemur út ekki síđar en á nćsta ári.

Ég  verđ ađ viđurkenna ađ ţađ er nokkuđ síđan ég hef skemmt mér svona vel, já og dansađ í rúma 3 tíma stanslaust.  Ţetta var frábćrt framtak hjá skólanum og Hollvinasamtökunum og ég er strax farinn ađ hlakka til ađ mćta í 100 ára afmćliđ. 

Smelli inn skannađri mynd af tveimur fyrrverandi kaupfélagsstjórum á Bifröst ţeim Jóhannesi Má  og Rögnu Georgs viđ Kaupfélagsstjóraskiptin.

image1

 

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ

Magnús G.  Tounge


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sesselja  Fjóla Ţorsteinsdóttir

Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 16.9.2008 kl. 23:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband