Međ hverjum heldur ţú....

ég  hef veriđ svo heppinn ađ  hafa  nokkuđ rúman tíma  fyrir  sjálfan mig undanfarnar vikur  og  hef  nýtt  hann til  andlegra og  líkamlegra  endurbóta.   Ég  hef  notađ  hjóliđ mitt óspart og gönguskóna  og  ţegar ég geng  er ég eins og  unglingur međ  ipod og  allt.. 

Ţađ  hefur  valdiđ mér  áhyggjum um nokkurt  skeiđ  hvert  ţjóđin  stefnir í  lífsstílnum og  hvernig  börnin  okkar  eru ađ ţyngjast  óhóflega  ţrátt fyrir  vaxandi  frambođ  á  hreyfingu allt  áriđ.   Ég  var  ţar  til fyrir einum 6 árum á leiđ til  heljar (líkamlega og  andlega)  vegna  lífsstílsins  sem ég  hafđi,   ég  notađi  og  mikiđ  áfengi,  ég  reykti, borđađi  "hollan" íslenskan mat  sem  fćrđi  mér  rúm  20  aukakíló ađ  bera  alla  daga og  allar nćtur..  međ  tilheyrandi  heilsukvillum eins og  liđverkjum, vöđvabólgu,  ofnćmi,  brjóstsviđa,  síţreytu,  orkuleysi,  ţunglyndi,  félagsfćlni  og  eflaust  eitthvađ  meira..   Ég  var  heppinn,  ţađ  settist  engill á  öxlina á  mér  2002  og  ég  fór ađ  snúa blađinu viđ,  hćgt en örugglega  og  ţiđ  getiđ lesiđ um árangurinn í  bloggfćrslunum hér fyrir  framan af  hjólatúrum og  fjallgöngum-nýtt líf.. 

Ipodinn  nota  ég  til ađ hlusta  á  mér vitrari menn,  eins og  Jack Canfield  sem  sagđi  í morgun,  niđur í  Elliđaárdal;  "líkaminn  kallar  á  banana  en  ţú  sendir honum  gosdrykk og  er  skrítiđ ađ líkaminn efist  um međ  hverjum ţú  heldur" 

Viđ  fáum bara  einum líkama  úthlutađ,  hlustum á hann,  hugsum um hann  og  gefum honum ţađ sem  hann  biđur  um.    Viđ megum ekki  láta  litla  líffćriđ í munninum sem heitir  tunga,  stjórna  heilanum ţegar kemur  ađ  ţvi ađ  ţjóna líkamanum og  nćra hann rétt..

Nú  til  dags  eru  endalausir  möguleikar til ađ borđa  holla fćđu og  fá  ţau  fćđubótarefni,  vítamín og  steinefni  sem viđ  ţurfum,  höldum međ  sjálfum okkur og  tökum ábyrgđ.....

Annars  hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ 

Magnús G  Woundering

Beđiđ eftir nćsta leik


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

16.07.07 skrifađur dagur í sandinn líkamlega og andlega

SA (IP-tala skráđ) 17.7.2008 kl. 08:32

2 Smámynd: Solveig Friđriksdóttir

Sćll og takk fyrir síđast. Ţörf umrćđa enda ţróunin svakalega skuggaleg og eftir ađ hafa komist sjálf úr ţeim djúpa öldudal orkuleysis og heilsuleysis sem ég var í međ ţví ađ stilla inn á ađ nćra líkamann rétt er mér vandinn í okkar samfélagi og heimi sífellt ljósari. Ţađ er ekki gaman ađ fara orkulaus í gegnum lífiđ.

Solveig Friđriksdóttir, 17.7.2008 kl. 09:39

3 Smámynd: Sesselja  Fjóla Ţorsteinsdóttir

Sammála ykkur kćru austfirđingar. Vinnum vel ađ breyttum lífsstíl.

Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 20.7.2008 kl. 11:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband