Alli Jóns

var  hann alltaf  kallađur  í mínu  ungdćmi.   Alli  ríki  á  Eskifirđi  var borinn til  grafar í  dag  í  sínum  heimabć  Eskifirđi.   Ég  minnist  Alla  á  ţessum tímamótum  fyrst og  fremst  fyrir  ađ  hafa veriđ góđur vinur  föđur míns  til  margra  ára  og  ég  minnist  ţess  hversu  indćll  og góđur  hann var  alltaf  viđ  mig,  smágutta  sem  kom  stundum heim  til hans  á  Eskifjörđ.   Viđ  áttum  líka  mörg  ógleymanleg  samtöl  ţegar  ég  vann í  Lođnunefndinni  sálugu,  hann  hringdi  oft  í  mig  snemma á sunnudagsmorgunum  og  samtölin voru  oft  löng  og  hann sagđi  mér sögur úr  sjávarútveginum.   

Ţađ  er  ljóst  ađ  Alli  gerđi mikiđ fyrir Eskifjörđ  og  arfleifđ  hans  er  mikil  ekki  bara fyrir  Eskifjörđ  og  Austurland,  heldur fyrir Ísland  allt  og  hann var  mörgum innblástur  til  athafna.. 

Ég  votta ađstandendum  Ađalsteins  samúđ  mína  og  biđ  Guđ ađ  blessa minningu ţessa  góđa manns.

Hvíl  í  friđi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband