Merkisdagur í dag..

Í  dag  er  mikill  merkisdagur  í  Íslandssögunni,  fyrsta  Kaupfélagiđ var stofnađ á  ţessum degi   1882  og  svo  var  Samband  Ísl.  Samvinnufélaga  einnig stofnađ  á  ţessum degi  1902.   Fyrir  mann  eins og  mig  sem  í  raun er  fćddur  og uppalinn  í  Samvinnuhreyfingunni,  ţá  vekur ţessi  dagur nú  alltaf  upp  góđar  minningar.   Ég  hef  stundum velt  ţví  fyrir mér,  ef  ađ  menn myndu skođa  sögu samvinnuhreyfingarinnar  á  Íslandi  af  sanngirni og  án  ţess ađ blanda  flokkspólitík  inni hugsanir  sínar, hvort ađ  niđurstađan  vćri  ekki  sú,  ađ   stofnun  kaupfélaganna og  félaga á  ţeirra vegum,  vegi  ekki  hvađ  ţyngst í  sjálfstćđisbaráttu ţjóđarinnar  á  síđustu öld.   Kannski  lögđu  samvinnufélögin grunninn ađ velmeguninni  sem  viđ  búum viđ í  dag.    Gríđarlega  miklar  breytingar hafa orđiđ  á  efnahagslífinu á  Íslandi  á  undanförnum árum,  samvinnufélögin  flest eru  hćtt starfsemi,  ţeirra  hugmyndafrćđi  hćtti ađ henta fólkinu  og  félögin  náđu  ekki ađ ađlaga sig  ađ breyttum ađstćđum  á  réttum tíma  og  ţví  fór  sem fór.   Landsbyggđin  á  meiri  varnarbaráttu  nú  en  nokkru  sinni fyrr  og  ţúsundir  manna  flytja  á  höfuđborgarsvćđiđ  árlega  af  landsbyggđinni.   Í  dag eru  nokkrar  fyrirtćkjablokkir í  eigu örfárra einstaklinga  sem  eiga  nánast  allt  atvinnulífiđ  og  stjórna nánast  öllu  á  Íslandi,  fjármagni,  fiskveiđum, verslun,  flutningum á sjó, landi og  í lofti,  fjölmiđlum  og  svo  mćtti  lengi  telja. 

Kaupfélögin um land  allt  og  Sambandiđ í  Reykjavík og  á  Akureyri  ráku  umfangsmikla atvinnustarfsemi  fast  ađ  einni  öld  og  ég  er  einn af  ţeim  heppnu  ađ  mér  finnst ađ  hafa fengiđ  tćkifćri  til ađ kynnast  Samvinnuhreyfingunni  vel.  Ég  fékk  m.a.  tćkifćri  til ađ sitja í  stjórn  Sambandsins  fyrir  hönd  starfsmanna  ţess  á  árunum  1984 - 1987  og  ţađ  var  mikil  lífsreynsla  fyrir  ungan  mann  ađ  fá tćkifćri til ađ sitja í stjórn stćrsta  fyrirtćkis  landsins á ţeim tíma..

Ekki  veit  ég  hvort  Samvinnuhreyfing  gengur í  endurnýjun  lífdaga  á  Íslandi  aftur ? ,  kannski í   einhverri  mynd  ef  fólki  ofbýđur  eins og  fyrir  rúmum  100 árum  ţegar menn tóku sig  saman og stofnuđu  kaupfélögin.   Ég  reyndar  held  ađ  ţessi  ţróun sé  hafin erlendis  og  komi  fram  nú  í  formi  MLM (Multi Level Marketing )   fyrirtćkja  sem  vaxa  í  raun međ  miklum hrađa viđast hvar í  heiminum. 

Annars  vil  ég nota tćkifćriđ og  óska  tveimur  heiđursmönnum til hamingju međ afmćliđ í dag,  ţeim  Halldóri  Bjarnasyni fyrrverandi tengdaföđur mínum  og  Gunnari Erni  Gunnarssyni  bakara og  samstarfsmanni  í  nokkur  ár  sem  er  50 ára dag..

Hafiđ ţađ eins og ţiđ  viljiđ 

Magnús G  Whistling

200px-S%C3%8DS 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solveig Friđriksdóttir

Ég hef sem sagt fćtt dóttur mína á miklum merkisdegi án ţess ađ vita af ţví. Kv frá landsbyggđinni.

Solveig Friđriksdóttir, 25.2.2008 kl. 09:11

2 identicon

Takk fyrir alla hjálpina í flutningunum ;)

hefđum ekki getađ ţetta án ţín.

Love Sigrún 

Sigrún Ásta (IP-tala skráđ) 25.2.2008 kl. 09:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband