Ţá er mađur kominn međ sína eigin bloggsíđu...

Jahá  nú er mađur kominn međ bloggsíđu Smile  eins og allir hinir,  tilgangurinn er ađ senda einhverjar smá fréttir af  mér héđan frá Marokko  á nćstunni og  skella kannski inn einni og einni mynd..af umhverfinu..  Lífiđ hér í Laayoune  er ansi frábrugđiđ ţví sem viđ eigum ađ venjast á Íslandi í  dag,  en hér er gott fólk, vingjarnlegt og hjálpsamt,  verkefniđ okkar hér gengur  vel  og ţađ er gríđarega góđur andi í hópnum.   Viđ vorum međ ekta sjómannadagskaffi í dag, ţar sem viđ hittumst  15 íslendingar og  fengum frábćrar pönnukökur  og  alles hjá Kollu og Ţóru..

Skemmtileg vika framundan međ mikiđ ađ skemmtilegum verkefnun..

MG.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband