Sparisettið hennar Veigu Nilla
Þessi mynd var tekin á Fáskrúðsfirði i Janúar 2005, heima hjá Sigurveigu Nielsdóttur sem átti ótrúlega fallegt og sérstakt heimili, blessuð sé minning hennar.
Ljósmyndari: Magnús Guðjónsson | Staður: Fáskrúðsfjörður | Tekin: 31.1.2005 | Bætt í albúm: 24.3.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.