Ég er alveg sammála um að trúnaður ríki

Hinsvegar verðum við sem byggjum þetta land að fara að endurskoða hverjum er sýndur trúnaður,  þjóðinni, sem á að bera byrðarnar af ótrúlegum ævintýrum fyrrum eigenda íslensku bankanna, eða þessum sömu eigendum.   Ég set alla mögulega fyrirvara við þessa frétt eins og aðrar sem birtast af þessum ævintýrum öllum en þjóðin á kröfu á að vita sannleikann í þessum málum öllum. 

Njótið verslunarmannahelgarinnar..

 


mbl.is Segja trúnað gilda um upplýsingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Aðalsteinsdóttir

Það á að sjálfsögðu að aflétta allri bankaleynd af öllu sem snýr að þeim gjörningum sem voru viðhafðir í aðdraganda bankahrunsins.

Sigrún Aðalsteinsdóttir, 1.8.2009 kl. 01:34

2 Smámynd: Landfari

Ég hélt að það væri skylda bankanna að senda ábyrgðarmönnum lána tilknningu um stöðuna ef lán fer í vanskil.

Ríkisstjórnin ætlar að gera þjóðina að ábyrgðarmönnum á einkareknu bönkunum en það verður ekki nema alþingi samþyki skuldaklafan sem liggur núna í þinginu.

Enn sem komið er erum við því ekki ábyrgðarmenn að þessum lánum og málið því óviðkomandi.

Eða hvað?????

Landfari, 2.8.2009 kl. 07:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband