Ađdáunarvert hjá

ţeim sem fóru og vörđu Lögreglumennina í nótt fyrir fámennum hópi "mótmćlenda" sem sýndu af sér hrottaskap gagnvart fólki sem er ađ vinna sína vinnu.   Lögreglumenn ţessa lands eru borgarar eins og viđ og okkur öllum ber ađ sýna ţeim tillhlýđilega virđingu.  Ég tel ađ lögreglan hafi stađiđ sig međ miklum sóma í ţessu ófremdar ástandi og sinnt sínum skyldum vel.   Auđvitađ munu koma upp tilvik sem ágreiningur er um og verđur um hvort einstakir lögreglumenn hafi stigiđ feilspor en ţau eru örugglega fćrri en feilspor sumra mótmćlenda,  ađ horfa á "mótmćlendur" hrćkja á Lögregluna viđ stör er ósćmandi.   Ef ég vćri lögreglumađur og einhver hrćki á mig, fengi hann einn á lúđurinn jafnvel tvo.  Sýnum lögreglumönnunum virđingu og gefum ţeim friđ til ađ vinna sína vinnu og ţá fáum viđ örugglega ađ vera í friđi fyrir piparúđa og táragasi. 

Enn og aftur, ég tek ofan fyrir fólkinu sem tók af skariđ í nótt og gekk fram fyrir skjöldu og varđi allt of fáa lögreglumenn. 

 


mbl.is Munu hafa uppi á ofbeldismönnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjörlega sammála ţér. Mótmćlendur sem koma í friđsamlegum tilgangi á Austurvöll (og víđar) láta ekki ofbeldi gegn lögreglunni líđast. Ofbeldismennirnir mega vita ţađ og sleppa ţví ađ mćta.

rin@visir.is (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 20:44

2 Smámynd: Alma Jónsdóttir

alveg sammála, tek ofan hattinn fyrir ţessu fólki sem stóđ vörđ um lögreglumennina.
ţađ eru bara alltaf einhverjir sauđir á ferđ sama hvar er.

Alma Jónsdóttir, 22.1.2009 kl. 20:48

3 Smámynd: Páll Jónsson

Ég tek undir međ ţér Magnús. Ég er ađ velta fyrir mér ađ fara á mótmćlafundinn gegn ofbeldi á sunnudaginn en fyrst svona sómafólk er međal mótmćlenda í dag ţá er ég strax bjartsýnari. 

Páll Jónsson, 23.1.2009 kl. 00:40

4 Smámynd: Páll Jónsson

bjartsýnni jafnvel

Páll Jónsson, 23.1.2009 kl. 04:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband