Do they know it´s Christmas

hljómađi í eyrum mér í morgun í líkamsrćktinni og á skjánum voru frćgir poppsöngvarar ađ syngja hiđ frábćra lag til styrktar fátćkum í Afríku.  Ţađ er búiđ ađ endurútsetja lagiđ og ţađ hefur ekkert annađ en batnađ viđ ţađ.  Ţegar ég horfđi og hlustađi á ţetta frábćra lag ţá var mér hugsađ til allra sem eiga bágt núna,  ekki bara í Afríku heldur líka hér á landi og annarsstađar í heiminum.  Jólin eru mér alltaf mikilvćg og ţetta er mér verđmćtur tími og hefur orđiđ mun verđmćtari eftir ţvi sem árin hafa fćrst yfir mig. Ţetta er gćđatími međ fjölskyldunni og vinum sem mađur hittir í kringum jólin og ég fer nokkuđ afslappađur inní ţessi jól.   Ég er svo heppinn ađ geta eytt enn einum jólum međ börnumum mínum og öđrum nánum úr fjölskyldunni og  ég hlakka til ađfangadagskvölds eins og alltaf.  Hin árlega skötuveisla var í kvöld, Ţorláksmessu,  og tókst međ miklum ágćtum,  skatan var óvenjulega góđ ţetta áriđ og allt klárađist ađ ţessu sinni enda alltaf fleiri og fleiri sem fá sér smá smakk.  Skemmtilegur ţessi vestfirski siđur ađ borđa skötu á Ţorláksmessu og hitta ćttingjana svona rétt fyrir jólin,  skiptast jólapökkum og jólakortum og eiga afslappađa stund saman.  Ég vona og held ađ langflestir Íslendingar eigi gleđileg jól ţessi jólin, ţrátt fyrir allt sem á hefur duniđ undanfarna mánuđi og ég hvet okkur öll  til ađ hugsa til međbrćđra okkar,  sérstaklega í Afríku, ţar sem ófriđur ríkir, fátćkt, hungur og farsóttir.  Ég hef veriđ svo lánsamur ađ fá tćkifćri til ađ vinna og búa í Afríku og kynnast ástandinu af eigin raun, ţó svo ađ ég hafi aldrei komiđ á svćđi ţar sem raunveruleg hungursneiđ herjar á samfélagiđ, nóg sá ég samt.

Ég er ţakklátur fyrir ađ vera Íslendingur og stoltur af ţjóđerni mínu.  Ég er ţakklátur fyrir hvađ viđ höfum ţađ raunverulega gott hér á Íslandi og nú verđum viđ ađ standa saman og koma okkur útúr ógöngunum sem viđ erum komin í.  Ég mun hugsa til međbrćđra minna í Afríku ţessi jólin og senda ţeim góđa strauma, ég mun líka hugsa til allra sem eiga um sárt ađ binda hvar sem er.

Ég sendi mínar bestu jólakveđjur til allra sem ţetta lesa og hinna líka og óska öllum friđar á jólum.

Hafiđ ţađ eins og ţiđ viljiđ á jólunum. 

Magnús G.  Heart

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Falleg fćrsla hjá ţér Pabbi minn ;)

Takk fyrir kvöldiđ og fallega lampann, hann er ćđislegur.

Sigrún Ásta (IP-tala skráđ) 25.12.2008 kl. 01:25

2 Smámynd: Magnús Guđjónsson

Takk fyrir Sigrún mín og takk fyrir Ađfangadagskvöldiđ, ţađ var eins falleget og ţađ gat veriđ.   Vona ađ lampinn nýtist ykkur Steinari vel og falli vel inní fallega heimiliđ ykkar..  Njótiđ jólanna...

Magnús Guđjónsson, 25.12.2008 kl. 14:08

3 identicon

Jú settum hann upp strax í gćr og hann er snilld, ekkert smá flottur. verđur ađ koma og sjá hann....

Sigrún Ásta (IP-tala skráđ) 26.12.2008 kl. 00:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband