Mikið innilega er ég sammála Frú Vigdísi

þegar hún segir að hrunið mikla hafi komið okkur flestum á óvart.  Ég  hélt alls ekki að bankinn minn sem var líka miklu eldri en ég færi á hausinn á undan mér.  

Ég held að hver og einn verði að skoða eigin samvisku í þessum hremmingum og ef menn eru sáttir við samvisku sína, þá geta menn gengið um uppréttir. 

 


mbl.is „ Særandi að vera sakaður um glannalegar athafnir “
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Life will never be the same...!!

Hún Vigdís Finnbogadóttir er svo ótrúlega flottur leiðtogi og fyrirmynd, og hún er það bara án þess að rembast.

Stórkostlegt.

Life will never be the same...!!, 3.12.2008 kl. 08:47

2 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Rétt. Ég hélt satt að segja að Landsbankinn, sem er nærri því búinn að setja mig á hausinn nokkrum sinnum, myndi fara á hausinn á undan mér. En Vigdís er flott og hefur alltaf verið.

Haraldur Bjarnason, 3.12.2008 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband